Hið geysivinsæla Kringlukast hófst í dag og stendur yfir næstu fjóra daga! Verslanir bjóða upp á 20-50% afslátt af nýjum vörum. Við tókum saman nokkrar vinsælar vörur sem eru nú á afslætti og því tilvalið að nýta tækifærið og gera góð kaup!
Kringlukast hófst í gær, 4. mars og gilda öll tilboð út mánudaginn, 8.mars. Á Kringlukasti bjóða verslanir upp á 20-50% afslátt af nýjum vörum. Nú styttist í fermingarnar, útskriftirnar, brúðkaupin og fleiri veislur og er því tilvalið að nýta sér afslættina og gera góð kaup!
Ekki verður boðið upp á skipulagða dagskrá á öskudag, né heldur sælgæti í boði í verslunum eða veitingastöðum Kringlunnar.
Hundruð barna sendu okkur myndband til okkar á öskudaginn og fengu glaðning á móti.
Nú standa yfir "Allt fyrir ástina" dagar í Kringlunni. Tilefnið eru rómantískir dagar í kringum Valentínusardag og Konudaginn
Myndlistarkonan Kristín Avon heldur nýstárlega sýningu í Kringlunni - ‘drive-through’ listasýningu í bílakjallara.
Glæsilegur nýr veitingastaður, FINNSSON BISTRO, opnar með vorinu.
Tískuverslunin Cosmo stóð fyrir sýningu á fermingafatnaði laugardaginn 6.febrúar. Þú getur skoðað allt það nýjasta í fermingatískunni hér á síðunni.
Skráðir þú nafn þitt í Risagjafaleikinn? Dregið er daglega úr hópi þátttakenda og nöfn vinningshafa birt hér.