Allir krakkar geta unnið verðlaun frá MINISO

Kringluklóin ofurvinsæla helgina 12. og 13.nóvember

Krökkum er boðið í litla flugbunu í Kringluklónni um helgina þar sem þau freista gæfunnar og fá flott verðlaun.

16.desember

Frumsýning Avatar: The Way of Water

Nú er biðin loks á enda, nær þrettán árum síðar verður ný Avatar mynd frumsýnd í Sambíóum Kringlunni.

Kl. 11:30

Kveðjum Stjörnutorg!

Miðvikudaginn 23.nóvember kl. 11:30 kveðjum við Stjörnutorg, eftir 23 ára starfsemi!

2.hæð á móti World Class

Apríl verslun opnar í Kringlunni!

Við bjóðum verslunina Apríl velkomna í Kringluna! Apríl hefur opnað glæsilega verslun á 2.hæð þar sem Englabörnin voru áður.

Nýr og glæsilegur áfangastaður fyrir mat, drykk og afþreyingu

Spennandi breytingar á 3ju hæð Kringlunnar

Gestir Kringlunnar hafa vafalaust tekið eftir miklum framkvæmdum sem eru í gangi á 3ju hæð hússins.

Uppboð til styrktar pakkasöfnun Kringlunnar

Merki Stjörnutorgs til sölu

Stjörnutorg Kringlunnar lokar og nýtt spennandi svæði, Kúmen, tekur við.

Laugardaginn 26.nóvember kl. 14:00

Emil og Ída tendra ljósin á jólatré Kringlunnar

Laugardaginn 26.nóvember kl 14:00 verður jólatré Kringlunnar tendrað við hátíðlega athöfn og um leið hefst pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands.

Nýtt, glæsilegt veitinga - og afþreyingasvæði á 3.hæð

Kúmen hefur opnað. Opið til kl.21 öll kvöld

17 veitingastaðir eru í nýju og hlýlegu umhverfi á Kúmen.

KRINGLUKAST 6.-10. OKTÓBER

Hugmyndir af frábærum vörum á tilboði

Kringlukast heldur áfram í fullum gangi og stendur út mánudaginn, 10.október. Verslanir bjóða upp á veglegan afslátt af nýjum vörum.  Kíkjum saman á glæsileg tilboð á Kringlukasti. Upplagt tækifæri að gera góð kaup fyrir veturinn og jafnvel byrja að huga að jólagjöfum.

20% afsláttur af öllum vörum til 10.október

Levi's opnar nýja og stærri verslun á 2.hæð!

Ný og glæsileg verslun Levi's hefur nú opnað á 2.hæð. Opnunarpartí verður föstudaginn, 7.október frá kl. 16:00.

Breytingar og spennandi tímar framundan hjá Sambíóunum Kringlunni

Tímabundin lokun vegna breytinga hjá Sambíóunum Kringlunni

Sambíóin Kringlunni verða lokuð tímabundið vegna endurbóta á anddyrinu og rýminu innan þess með breyttum áherslum sem eru í takt við þarfir neytenda. Þetta eru metnaðarfullar framkvæmdir sem ákveðið hefur verið að ráðast í þar sem upplifun bíógesta er höfð að leiðarljósi.

Október 2022

Hver er þessi Stóra Fluga?

Það fer varla fram hjá gestum Kringlunnar, að litrík risafluga skreytir göngugötuna. En hver er hún og af hverju?

Kringlan gefur gjafakort

Átt þú afmæli í nóvember?

Í hverjum mánuði gefum við afmælisbarni mánaðarins 30.000 kr. gjafakort.

Allt það besta fyrir matgæðinga

Sælkerabúðin opnar í Hagkaup

Sælkeraverslunin hefur opna kjöt­borð í versl­un­ Hag­kaups Kringl­unn­i.

13. ágúst fagnar Kringlan 35 ára afmæli

KRINGLAN 35 ÁRA

Komdu og fagnaðu með okkur 35 árum í Kringlunni Við höldum glæsilega afmælisveislu og þér er boðið!

Þú nærð í afsláttarmiða í Kringluappinu

3.500 kr. afsláttur fyrir þig!

Þú færð 3.500 kr. afslátt af einum kaupum fyrir 15.000 kr. eða meira, gildir ekki með öðrum tilboðum. Til þess að ná í afsláttarmiða þarft þú að sækja Kringluappið í Appstore eða GooglePlay. Þú sækir appið HÉR. Þegar þú hefur sótt Kringluappið, þá sérð þú alla afsláttarmiða sem eru í boði. Hvern afsláttarmiða getur þú notað 1x í hverri verslun þegar þú kemur í Kringluna. Gildir til 31.ágúst

Fyrir hvern seldan hlut hér á landi fer 1 evra til Rauða Krossins

Glæsileg ný Múmín vörulína

Í samstarfi við Rauða krossinn hefur Arabia sett á markað nýja Múmín vörulínu sem er ætlað að minna okkur á að lítil góðverk geta oft haft mikil áhrif.

Kringlugarðurinn er paradís á sumrin

Ærslabelgur fyrir alla krakka

Vinsæli Ærslabelgurinn í Kringlugarðinum er opinn fyrir gesti og gangandi.

Opið er í Sambíó um verslunarmannahelgina

Bíó um helgina?

Kringlan er lokuð sunnudaginn 30.júlí og mánudaginn 1.ágúst á frídegi verslunarmanna

Útskriftir 2022

Innblástur fyrir útskriftina

Nú eru útskriftir á næsta leiti. Í Kringlunni finnur þú allt fyrir útskriftina, hvort sem þig vantar spariföt, gjafir, kræsingar eða skreytingar. 

Eldra efni