KringlanFréttir
Brand Impact Awards eru eftirsótt um allan heim

Kringlan vann alþjóðleg verðlaun fyrir auglýsingaherferð

Auglýsingaherferð Kringlunnar vann virt alþjóðleg verðlaun;

Dogma er staðsett beint á móti Bónus

Ný verslun DOGMA

Verslunin Dogma hefur opnað á ný í Kringlunni. Staðsetningin er á 2.hæð gegnt Bónus.

Alþjóðleg sýning á verðlaunuðum fréttaljósmyndum ársins

World Press Photo

Verðlaunaðar fréttaljósmyndir ársins eru sýndar í göngugötu á sýningu sem stendur til 2.október

Opnaði föstudaginn 4.september

Iittala búðin opin á ný eftir breytingar

Iittalabúðin á 1.hæð hefur opnað á ný eftir breytingar nú með enn meira vöruúrval. Velkomin

Fylgstu með í Kringluappinu

Réttur dagsins - ný tilboð daglega

Veitingastaðir í Kringlunni bjóða þér upp á flott tilboð á rétti dagsins.

Tilraunaverkefni Kringlunnar

Smáhundar velkomnir á sunnudögum

Kringlan hefur fengið leyfi frá umhverfisráðuneyti og heilbrigðiseftirliti til að setja á fót tilraunaverkefni að leyfa smáhundum að koma með eigendum í Kringluna á afmörkuðum tímum. 

EINA ÍSLENSKA TILNEFNINGIN HJÁ BRAND IMPACT AWARD

Kringl­an til­nefnd til alþjóðlegra verðlauna

Við erum stolt að segja frá því að auglýsingaherferð Kringlunnar, sem unnin var í samstarfi við auglýsingastofuna Kontor Reykjavík, hlaut tilnefningu til alþjóðlegu hönnunarverðlaunanna Brand Impact Awards.

DAGANA 14-25. ÁGÚST

Harry Potter maraþon í Sambíóum Kringlunni

Sambíóin Kringlunni verða með Harry Potter maraþon dagana 14.-25. ágúst. Þar verður sýnt 8 myndir talsins og dagskrá má finna hér að neðan. Þú færð bíómiðann á 1.000 krónur ef þú notar tilboðskóðann "potter" bæði í miðasölu og á www.sambio.is. Bíógestir eru hvattir til að mæta í búningum.a í búningum. Tilvalið tækifæri að upplifa Harry Potter aftur á stóra tjaldinu.

Fyrirmæli almannavarna gilda frá 31.júlí 2020

Kringlan og aðgerðir vegna Covid19

Eins og flestum er kunnugt eru ný fyrirmæli frá almannavörnum vegna fjölgunar tilfella vegna Covid19 veirunnar. Um er að ræða innleiðingu 2 metra reglunnar að nýju sem og bann við sam­kom­um þar sem fleiri en 100 manns koma sam­an.

Sumaropnunartímar frá 15.júní - 15.september

Breyttir opnunartímar í sumar

Nýr opnunartími sumarsins hefur tekið gildi. Helstu breytingar eru lokun á fimmtudagskvöldum.

Útsölunni lýkur 1.ágúst

Götumarkaður í lok útsölu

Nú eru síðustu dagar útsölu og margar verslanir bjóða algjört verðhrun á útsöluvörum.

Hjólaþrautabrautin er opin til 29.júlí

Skemmtileg hjólabraut og Ærslabelgur

Sumargleði í Kringlunni heldur áfram enda svo gaman að leika. Komdu og prófaðu skemmtilega hjólabraut hjá Hamborgarafabrikkunni.

Lokað sunnudag og mánudag um verslunarmannahelgi

Frídagar verslunarmanna

Starfsfólk verslana og þjónustu fær sína frídaga um verslunarmannahelgina.

Laugardagur 18.júlí kl. 13-15

TIK TOK danskennsla, ærslabelgur og lukkuhjól

Komdu í Kringlugarðinn og taktu þátt í sumargleði, TIK TOK danskennslu, prófaðu nýja ærslabelginn.

Allt að 70% afsláttur af glæsilegum útsöluvörum

Glæsileg sumarútsala!

Sumarútsala í öllum verslunum Kringlunnar er hafin. Verslanir bjóða glæsilegar sumarvörur á frábærum kjörum og því upplagt tækifæri til að gera góð kaup.

Hvítasunna

Opnunartími um Hvítasunnu

Það er lokað á Hvítasunnudag en mánudaginn 2. í Hvítasunnu er opið kl.12-17 Hjartanlega velkomin

Á 1.hæð hjá Hagkaup

Ísey Skyrbar hefur opnað í Kringlunni!

Ísey Skyrbar býður upp á holla og góða máltíð og snarl á sanngjörnu verði. Boðið er upp á gómsætar orkuskálar, boozt og ferskan safa. Auk þess er hægt að kaupa hollt og gott snarl eins og ávaxtabox og kökur, bæði hafraköku með súkkulaði og hafraköku með hnetum & trönuberjum. Fersk skot með engifer, túrmerik, engifer&lime og rauðrófu.

Takk fyrir okkur VR

Kringlan er fyrirtæki ársins 2020!

Rekstrarfélag Kringlunnar er fyrirtæki ársins.  Samheldinn, fjölbreyttur hópur sem sinnir sínu starfi af öllu hjarta.

Opnun eftir samkomubann

Ævintýraland hefur opnað á ný!

Ævintýraland hefur opnað á ný eftir lokun vegna samkomubanns. Svæðið og leikföngin eru sótthreinsuð vel og vandlega og er einungis hleypt 50 börnum inn í einu. Spritt eru við inngang og eru foreldrar beðnir um að spritta hendur barnanna áður en þau koma inn á leiksvæðið.

Á 1.hæð hjá Hagkaup

Ísey Skyrbar opnar á næstu dögum í Kringlunni!

Ísey Skyrbar býður upp á holla og góða máltíð og snarl á sanngjörnu verði. Boðið er upp á gómsætar orkuskálar, boozt og ferskan safa. Auk þess er hægt að kaupa hollt og gott snarl eins og ávaxtabox og kökur, bæði hafraköku með súkkulaði og hafraköku með hnetum & trönuberjum. Fersk skot með engifer, túrmerik, engifer&lime og rauðrófu.

Eldra efni