KringlanFréttir
Kringlukast 9.-14. október

Spennandi tilboð á Kringlukasti

Á Kringlukasti bjóða verslanir nýjar vörur með góðum afslætti frá miðvikudeginum 9.október til mánudagsins 14.október, báðir dagar meðtaldir. Kringlukast er því frábært tækifæri til þess að gera góð kaup fyrir veturinn.

Góðgerðardagurinn af öllu hjarta

Vinningshafar í happdrætti

Árlegur góðgerðardagur Kringlunnar "Af öllu hjarta" var fimmtudaginn 19.september.  5% af veltu verslana og veitingastaða þann dag safnaðist til Foreldrahúss Vímulausrar æsku, en félagið safnar fyrir eigin húsnæði til stuðnings fjölskyldum ungmenna í vímuefnavanda.

Opnunartímar um verslunarmannahelgi

Útsölulok

Kraftmikilli sumarútsölu lýkur laugardaginn 3.ágúst.  Nú er götumarkaður í fullum gangi þar sem verslanir bjóða vörur á stórlækkuðu verði.

Skóladagar

2.000 kr afsláttarmiði handa þér

Í tilefni skóladaga fengu öll heimili á suðvesturhorninu sendan 2.000 kr. afsláttarmiða sem gildir eins og innborgun þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira í völdum verslununum Kringlunnar.

Notaleg aðstaða fyrir foreldra með ungabörn

Hreiðrið Bíógangi

Hreiðrið er notaleg aðstaða fyrir foreldra með ungabörn. Þar er hægt að sinna þeim í ró og næði í þægilegu umhverfi.Í Hreiðrinu er hlýlegt og notalegt andrúmsloft til þess að sinna allra yngstu kynslóðinni og öllu því sem henni fylgir.

Sigurvegarar í happdrætti á konukvöldi 23.febrúar

Sigurvegarar í happdrætti á konukvöldi 23.febrúar

Gríðarleg þátttaka var í  happdrætti á konukvöldinu fimmtudaginn 23.febrúar.  Þúsundir tóku þátt enda vinningarnir sérlega veglegir og verðmætið samtals um 400.000 kr. Nú er búið að draga út þá heppnu og með því að smella á nánar getur þú skoðað vinningalistann. Kringlan og LéttBylgjan óska vinningshöfum innilega til hamingu og öllum fyrir þátttökuna og komuna á skemmtilegt konukvöld.

Tískusýning og frábær dagskrá um helgina!

Tískusýning og frábær dagskrá um helgina!

Við sýnum ykkur allskonar nýjasta nýtt fyrir haustið á sýningarpalli á laugardaginn! Ísgerður, fréttakona krakkana, kynnir dagskrána á tískusýningu Kringlunnar. Þar verður kynnt allt það nýjasta í hausttískunni hjá börnum og unglingum. Við fáum góða gesti sem skemmta gestum og gangangi, Flóni mun halda stemningunni á lofti auk þess að við munum við sjá glæsilega danssýningu frá dansskóla Birnu Björns. Ís í boði Emmessís, blöðrur, andlitsmálning, krakka-tattoo, naglalökkun og margt fleira. Mundu eftir 2.000 kr. afsláttarmiðanum, en þú getur náð þér í fleiri á Þjónustuborði Kringlunnar, 1.hæð. Smelltu á nánar til skoða tímasetningar atriða.

Ed Sheeran tónleikamiðar afhentir í Kringlunni

Ed Sheeran búð í Kringlunni

Sérstök Ed Sheeran pop up verslun er starfrækt á  2. hæð (beint á móti Bónus). Hún verður opin til og með 11. ágúst. Þar geta tónleikagestir sótt tónleikamiða sína og einnig keypt minjagripi og tónleikatengdan varning.

Lengri opnunartími í desember

Lengri opnunartími í desember

Fimmtudaginn 14. des hefst svokallaður jólaafgreiðslutími í Kringlunni. Frá og með þeim degi verður opið til kl.22 öll kvöld til jóla og til kl.23 á Þorláksmessu. Með því að smella á nánar getur þú séð afgreiðslutíma í Kringlunni í desember.

Uppákomur og tilboð

Jibbí Jei stemning um helgina

Við hitum upp fyrir þjóðhátíðardaginn með frábærri dagskrá fyrir alla fjölskylduna og ómótstæðilegum þjóðhátíðartilboðum verslana. Við fáum góða gesti sem skemmta gestum og gangandi. Lína Langsokkur, Íþróttaálfur og Solla stirða, glæsileg loftfimleikasýning Sirkus Íslands.  Skemmtileg sápukúlusýning, andlitsmálun, frítt í leiktæki, tilboð í bíó, ís fyrir krakka ofl. 

Brekkusöngur fimmtudaginn 1.ágúst

Brekkusöngur 1.ágúst

Við hitum upp fyrir verslunarmannahelgi með brekkusöng á Blómatorgi fimmtudaginn 1.ágúst kl.17.Ingó Veðurguð, Hreimur og fleiri góðir gestir stíga á stokk og skemmta gestum og gangandi. 

Ný verslun, Smart Boutique

Ný verslun, Smart Boutique

Ný og glæsileg verslun, Smart Boutique, hefur opnað 1.hæð.  Smart Boutique er verslun sem sérhæfir sig í leðurhönskum og loðfeldsvörum. Sjón er sögu ríkari og 20% afsláttur af öllum vörum á opnunardaginn 20.september.

Spennandi tilboð á Kringlukasti

Spennandi tilboð á Kringlukasti

Okkar geysivinsæla Kringlukast stendur frá 3.-7.maí - báðir dagar meðtaldir.  Á Kringlukasti bjóða verslanir tilboð á nýjum sumarvörum og er afsláttur frá 20-50%. Kringlukastsblaðinu verður dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 3.maí, einnig er hægt að nálgast blaðið á þjónustuborði okkar á 1.hæð við Hagkaup. Smelltu á nánar til að ná í rafræna útgáfu af Kringlukastsblaðinu.

Sportdagar helgina 20.-21.maí

Sportdagar helgina 20.-21.maí

Velkomin á skemmtilega Sportdaga um helgina. Fjölmargar verslanir bjóða frábær tilboð, fjölbreyttar sportkynningar og keppnir í göngugötu þar sem hægt er að vinna glæsileg verðlaun. Smelltu á nánar til að kynna þér glæsilega dagskrá og tilboð verslana.

Miðnætursprengja 3.nóvember

Miðnætursprengja 3.nóvember

Okkar geysivinsæla Miðnætursprengja verður fimmtudaginn 3.nóvember. Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis.  Upplagt tækifæri til að hefja af krafti undirbúning fyrir jólin og skemmta sér konunglega í leiðinni.Skemmtidagskrá, lukkuhjól og kynningar í göngugötu.

Góðgerðardagurinn fimmtudaginn 21.september

Góðgerðardagurinn fimmtudaginn 21.september

Á hverju ári standa rekstraraðilar í Kringlunni fyrir söfnunarátaki undir yfirskriftinni „Af öllu hjarta“ en þá taka verslanir og veitingastaðir hússins sig saman og gefa 5% af veltu dagsins til góðgerðarmálefnis. Í ár er málefnið Pieta samtökin og verður dagurinn helgaður málefninu með uppákomum, glæsilegum tilboðum og kynningum. Góðgerðardagurinn í ár verður fimmtudaginn 21.september og verður safnað til styrktar Pieta samtökunum sem safnar fyrir meðferðarhúsi, hús sem bjargar mannslífum. Söfnunarfé sem safnast í Kringlunni mun fjármagna meðferðir sem boðið verður upp á til stuðnings þeim sem eru í sjálfsvígshættu. Auk þess að gefa 5% af veltu dagsins til Pieta, bjóða fjölda verslana glæsileg tilboð. Opið verður til kl. 21. Smelltu á nánar til að skoða tilboð og dagskrá.

Miðnætursprengja. Fjör og frábær tilboð yfir 100 verslana.

Miðnætursprengja. Fjör og frábær tilboð yfir 100 verslana.

Nú er sól að hækka á lofti og því blæs Kringlan til hinnar geysivinsælu Miðnætursprengju fimmtudaginn 7.april. Glæsileg tilboð ALLAN DAGINN og alveg til miðnættis. Komdu og gerðu góð kaup á nýjum vorvörum og skemmtu þér konunglega í leiðinni. Smelltu á nánar til að kynna þér öll tilboðin og fjölbreytta dagskrá.

Ný og endurbætt verslun Dressmann

Ný og endurbætt verslun Dressmann

Verslunin Dressmann hefur opnað aftur eftir breytingar.  Af því tilefni eru margvísleg tilboð í gangi. Nýja verslunin er glæsileg og best að njóta með eigin augum. Velkomin

17.júní

17.júní

Á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17.júní, verður lokað í Kringlunni.  Undantekning er Sambíó en sýningar verða í boði þann dag auk þess sem verslunin Júník á Bíógangi 3.hæð verður opin frá kl.13-18.  Gleðilega þjóðhátíð.

Sumarútsala er hafin

Sumarútsala er hafin

Sumarútsala í öllum verslunum Kringlunnar er hafin. Verslanir bjóða glæsilegar sumarvörur á frábærum kjörum og því upplagt tækifæri til að gera góð kaup. Útsalan mun standa yfir til loka júlímánaðar. Velkomin á eina stærstu útsölu landsins.

Eldra efni