Kringlugarðurinn er paradís á sumrin

Ærslabelgur fyrir alla krakka

Vinsæli Ærslabelgurinn í Kringlugarðinum er nú opinn fyrir gesti og gangandi.

Dagana 12.-22.maí

Íslenskur matarmarkaður í Hagkaup 

Hag­kaup held­ur sér­leg­an mat­ar­markað ís­lenskra smáfram­leiðenda sem stend­ur til 22. maí.

Fimmtudaginn 5.maí kl.17

Hlín Reykdal frumsýnir nýja skartgripalínu

Hlín Reykdal skartgripahönnuður frumsýnir nýja línu í Rammagerðinni, Blóm By Hlín Reykdal.

Verslun Bast stækkar

Ný og glæsileg verslun BAST

Verslunin Bast hefur stækkað svo um munar og um leið stóraukið vöruúrval. BAST er lífsstílsverslun með húsgögn, heimilisvörur og fylgihluti frá heimsþekktum framleiðendum. BAST er staðsett á 1.hæð við hlið Meba. Sjón er sögu ríkari.

Verðlaun FÍT fyrir auglýsingaherferð

Kringlan vinnur auglýsingaverðlaun

Herferðin "Allt þitt uppáhalds" hefur vakið mikla athygli og fékk um helgina verðlaun frá FÍT

Innblástur að fermingunni

Allt fyrir ferminguna

Nú fer fermingartímabilið að skella á og eflaust margir í leit að réttu sparifötunum. Hvort sem þú ert að fermast sjálf/ur eða á leiðinni í fermingu, þá finnur þú allt sem þarf í Kringlunni. Hér koma nokkrar góðar hugmyndir að fermingarfatnaði, njótið!

Kringlan gefur gjafakort

Átt þú afmæli í maí?

Í hverjum mánuði gefum við afmælisbarni mánaðarins 30.000 kr. gjafakort.

Innblástur að fermingunni

Allt fyrir veisluna

Nú styttist í fermingarveislurnar og því tilvalið að kíkja saman á hugmyndir fyrir veisluna. Hvort sem það eru gjafir, veitingar eða annað tengt veislunni. Þú finnur allt sem þú þarft í Kringlunni.

Allir krakkar geta unnið verðlaun frá MINISO

Ótrúleg skemmtun helgina 26. og 27.mars

Krökkum er boðið í litla flugbunu í Kringluklónni um helgina þar sem þau freista gæfunnar og fá flott verðlaun.

Febrúar 2022

Svens opnar í Kringlunni

Ný og glæsileg verslun Svens hefur opnað í Kringlunni.

Yfir 50 vinningar!

Páskagjafaleikur - Vinningshafar

Ert þú einn af þeim lukkulegu?

Hvatningarátak Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana

Ljósmyndasýning í göngugötu

Tólf konur úr íslensku samfélagi leggja átakinu lið og deila persónulegum sögum af leghálsskimun.

Búningar, fjör og frábær dagskrá

Öskudagur í Kringlunni

Við bjóðum börnin velkomin í Kringluna á Öskudaginn! Búningar, fjör og frábær dagskrá.

12.febrúar 2022

Grímuskylda fellur niður

Ný reglugerð um sóttvarnir gildir frá 12.febrúar

Laugardaginn 12.febrúar kl.14

Fermingatískusýning COSMO

Tískuverslunin Cosmo býður upp á glæsilega tískusýningu laugardaginn 12.febrúar

Undirbúðu kaupin á Kringlan.is

Topplisti Agnesar á útsölu

Agnes Björgvins skráði sig inn á Kringlan.is og setti saman sinn topplista á útsölu. Á listann setti hún allskonar heimilisvörur, hárvörur og fatnað. Skoðaðu úrvalið á Kringlan.is, settu saman þinn lista og undirbúðu kaupin heima.

Undirbúðu kaupin á Kringlan.is

Topplisti Söndru á útsölu

Sandra Björg skráði sig inn á Kringlan.is og setti saman sinn topplista á útsölu. Á listann setti hún allskonar heimilisvörur, fatnað, snyrtivörur og svo margt fleira! Skoðaðu úrvalið á Kringlan.is, settu saman þinn lista og undirbúðu kaupin heima.

Allt fyrir ástina 10.- 20. febrúar

Vinningshafar í gjafaleik

Fjölmargir tóku þátt í gjafaleik í tengslum við Valentínusardag og Konudaginn.

Eldra efni