Komdu í Fjölskyldufjör um helgina! Frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Vegna verkfalls BSRB, sem hefur m.a áhrif á starfsemi á leik-,grunnskóla sem og frístundaheimili, opnar Ævintýraland kl. 12:00 meðan á verkfalli stendur.
Matarmarkaður smáframleiðenda verður í Hagkaup dagana 19.–26. apríl.
Levi´s 501 fagnar merkum áfanga 20.maí 30% afsláttur af 501 línunni dagana 18.-21.maí
Þökkum þeim þúsundum sem tóku þátt í Risahappdrætti okkar á Miðnætursprengju 4.maí.
Tískuverslunin Vero Moda fagnar 30 ára starfsemi laugardaginn 13.maí.
Okkar geysivinsæla Miðnætursprengja verður haldin fimmtudaginn 4.maí. Verslanir bjóða frábær tilboð og flott stemning verður í göngugötunni frá morgni til kvölds. Tilboð gilda frá kl. 10-24.
Fimmtudaginn 4.maí verður notaleg krílastund fyrir yngstu börnin í Ævintýralandi. Ljúf tónlist, fræðsla og skemmtilegt svæði að leika á fyrir 0-3 ára börn.
Úrval veitingastaða, glæsilegur lúxussalur í bíó, barnagæsla. Kúmen er sannarlega staður til að njóta.
Vorið er á næsta leiti hvað sem hver segir. Af því tilefni blásum við í hressilegt Vorpartý!
Aðstandendur hins geysivinsæla raunveruleikaþáttar Love Island tilkynntu nýlega að í næstu þáttaröð, þeirri elleftu, myndu keppendur frá öllum heimshornum etja kappi. Leit að þátttakendum stendur um þessar mundir yfir víða um heim og þar á meðal á Íslandi, en opnar prufur verða haldnar nú um helgina.
Sambíóin í Kringlunni bjóða upp á Fyrstu Bíóferðina í notalegu morgunbíó laugardag og sunnudag.
Sigga Ózk, keppandi í úrslitakeppni Söngvakeppninnar 2023, flytur stórskemmtilega lagið sitt. Dancing lonely í Kringlunni.
Legusæti, parasæti auk stórkostlegra hljóð- og myndgæða er meðal þess sem nýi lúxussalurinn býður upp á.
Íslenska myndina Villibráð er komin í Sambíóin Kringluna. Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela. Með aðalhlutverk fara Aníta Briem, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Hilmar Jónsson, Hilmir Snær Guðnason, Nína Dögg Filippusdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir.
Þátttakan í Kringlukröss 2022 var gríðarleg enda til mikils að vinna, bæði veglegur afsláttur og vinningar úr verslunum í Kringlunni.
Komdu á Kúmen og horfðu á leikina í beinni!