KringlanFréttir
Sumaropnunartímar frá 15.júní - 15.september

Breyttir opnunartímar í sumar

Nýr opnunartími sumarsins hefur tekið gildi. Helstu breytingar eru lokun á fimmtudagskvöldum.

Fylgstu með í Kringluappinu

Réttur dagsins - ný tilboð daglega

Veitingastaðir í Kringlunni bjóða þér upp á flott tilboð á rétti dagsins.

Tilraunaverkefni Kringlunnar

Smáhundar velkomnir á sunnudögum

Kringlan hefur fengið leyfi frá umhverfisráðuneyti og heilbrigðiseftirliti til að setja á fót tilraunaverkefni að leyfa smáhundum að koma með eigendum í Kringluna á afmörkuðum tímum. 

Allt að 70% afsláttur af glæsilegum útsöluvörum

Glæsileg sumarútsala!

Sumarútsala í öllum verslunum Kringlunnar er hafin. Verslanir bjóða glæsilegar sumarvörur á frábærum kjörum og því upplagt tækifæri til að gera góð kaup.

Hvítasunna

Opnunartími um Hvítasunnu

Það er lokað á Hvítasunnudag en mánudaginn 2. í Hvítasunnu er opið kl.12-17 Hjartanlega velkomin

Á 1.hæð hjá Hagkaup

Ísey Skyrbar hefur opnað í Kringlunni!

Ísey Skyrbar býður upp á holla og góða máltíð og snarl á sanngjörnu verði. Boðið er upp á gómsætar orkuskálar, boozt og ferskan safa. Auk þess er hægt að kaupa hollt og gott snarl eins og ávaxtabox og kökur, bæði hafraköku með súkkulaði og hafraköku með hnetum & trönuberjum. Fersk skot með engifer, túrmerik, engifer&lime og rauðrófu.

Takk fyrir okkur VR

Kringlan er fyrirtæki ársins 2020!

Rekstrarfélag Kringlunnar er fyrirtæki ársins.  Samheldinn, fjölbreyttur hópur sem sinnir sínu starfi af öllu hjarta.

Opnun eftir samkomubann

Ævintýraland hefur opnað á ný!

Ævintýraland hefur opnað á ný eftir lokun vegna samkomubanns. Svæðið og leikföngin eru sótthreinsuð vel og vandlega og er einungis hleypt 50 börnum inn í einu. Spritt eru við inngang og eru foreldrar beðnir um að spritta hendur barnanna áður en þau koma inn á leiksvæðið.

Á 1.hæð hjá Hagkaup

Ísey Skyrbar opnar á næstu dögum í Kringlunni!

Ísey Skyrbar býður upp á holla og góða máltíð og snarl á sanngjörnu verði. Boðið er upp á gómsætar orkuskálar, boozt og ferskan safa. Auk þess er hægt að kaupa hollt og gott snarl eins og ávaxtabox og kökur, bæði hafraköku með súkkulaði og hafraköku með hnetum & trönuberjum. Fersk skot með engifer, túrmerik, engifer&lime og rauðrófu.

19,36% afsláttur

Tax free af öllum snyrtivörum í Hagkaup!

Dagana 14.-20. maí er Tax Free af öllum snyrtivörum í Hagkaup Kringlunni. Þú finnur mikið úrval af snyrtivörum í Hagkaup HÉR

Verslaðu á netinu og sæktu til okkar

Vöruafhending Dropp nú einnig í Kringlunni

Þjónusta við viðskiptavini eykst stöðugt og nú getur þú nálgast vörur frá fjölmörgum netverslunum í þjónustuveri okkar á 2.hæð.

Náðu þér í afsláttarmiða í þjónustuveri

2.000kr. afsláttur fyrir þig

Verslanir í Kringlunni gefa þér 2.000kr. afslátt gegn framvísun afsláttarmiða

Fáðu hugmyndir af allskyns fallegum kjólum

10 vinsælir sumarkjólar!

Sumarið er tíminn til þess að klæðast litum, fallegum mynstrum og léttum fatnaði. Kjólatískan er aðal trendið í ár og er hægt að leika sér mikið með sumarlega kjóla, klæðast strigaskóm við þá á virkum dögum og auðvelt að breyta kjólnum með fallegum opnum hælum fyrir veislu. Við tókum saman 10 vinsælustu sumarkjólana úr vöruleit Kringlan.is.

Sumarbingó Kringlunnar og Hagkaup

Stafrænt Sumarbingó og opnunartími á sumardaginn fyrsta

Opið er frá 13-17 á sumardaginn fyrsta. Stafrænt Facebook Live Sumarbingó í boði Kringlunnar og Hagkaup er á sumardaginn fyrsta 23.apríl kl 12:00. Skoppa og Skrítla verða LIVE bingóstjórar á Facebook síðu Kringlunnar, svo vertu viss að gera "going" eða "interested" á viðburðinn til þess að fá áminningu áður en við byrjum. Viðburðurinn er HÉR.

6.-11. maí

Brot af því besta á Kringlukasti!

Hið geysivinsæla Kringlukast er hafið og verður frá 6.maí og til og með 11.maí. Á Kringlukasti bjóða verslanir veglegan afslátt af nýjum vörum. Upplagt tækifæri til að gera góð kaup fyrir sumarið.

6.- 11.maí

Flott tilboð á Kringlukasti

Nýttu þér frábær tilboð verslana og þú getur fengið vörurnar sendar heim frítt.

Hugmyndir að gjöf á tilboði

Mæðradagsgjöf á Kringlukasti!

Í tilefni þess að Mæðradagurinn er á sunnudaginn, tókum við saman nokkrar hugmyndir að fallegri gjöf fyrir mömmu! Kringlukast er alla helgina og fjöldi verslana með glæsileg tilboð, tilvalið að nýta sér þau og gleðja elsku bestu mömmu, það þarf ekki að vera stórt!

Á ÖLLU HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Frí heimsending úr Kringlunni!

Kringlan býður upp á fría heimsendingu á öllu höfuðborgarsvæðinu! Skoðaðu yfir 100.000 vörur í vöruleit Kringlan.is og kláraðu kaupin hjá viðkomandi netverslun eða hringdu og kláraðu kaupin með símgreiðslu. Við skutlum svo vörunum til þín samdægurs, eða morgunin eftir.

Skertur opnunartími á meðan á samkomubanni stendur

Tímabundin breyting á opnunartíma

Kringlan hefur ákveðið að skerða opnunartíma á meðan á samkomubanni stjórnvalda stendur. Breytingin á sér stað frá og með fimmtudeginum 19.mars. Breyttur opnunartími er þessi:

Afgreiðslutími Kringlunnar er með óbreyttum hætti

Tilkynning vegna samkomubanns

Eins og flestum er nú kunnugt um mun samkomubann á landinu öllu taka gildi á miðnætti 15. mars. Mun það gilda í 4 vikur. Um er að ræða sam­kom­ur þar sem fleiri en 100 manns koma sam­an. Almenn áhrif þess á Kringluna eru þau að ekki er þörf á að beita fjöldatakmörkunum að Kringlunni sjálfri miðað við hefðbundna aðsókn. Samkvæmt Almannavörnum er litið á sameign Kringlunnar með sama hætti og göngugötu Laugavegsins. Því verður afgreiðslutími Kringlunnar með óbreyttum hætti.

Eldra efni