KringlanFréttir
Jóhanna Guðrún og jólasveinar munu skemmta

Tendrum ljósin á jólatrénu LIVE

Sunnudaginn 29.nóvember kl 11:00 verður Kringlan LIVE á Facebook þegar jólatré Kringlunnar verður tendrað við hátíðlega athöfn og um leið hefst pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands.

Þú finnur jólagjöfina fyrir hann í Kringlunni

Jólagjafahugmyndir fyrir hann

Nú styttist í jólin og ekki eru allar jólagjafir jafn auðveldar, ef þú veist ekkert hvað þú átt að gefa þínum heittelskaða, pabba, bróður eða syni þá erum við hér til að hjálpa. Við höfum tekið saman nokkrar góðar hugmyndir að jólagjöf fyrir hann. Verðbilið er frá 2.990 kr. svo það ættu allir að geta fundið gjöf við sitt hæfi.

opið til miðnættis í kvöld

Gerðu góð kaup fyrir jólin á Svörtum föstudegi

Svartur föstudagur hófst í dag og er því opið til miðnættis í Kringlunni. Verslanir bjóða upp á 10-60% afslátt af nýjum vörum og margar hverjar verða með tilboðin alla helgina í gildi. Við tókum saman nokkrar vinsælar vörur fyrir heimilið á afslætti sem gaman er gefa í jólagjöf.

Fréttatilkynning

Engin smit í Kringlunni

Almannavarnir hafa staðfest að smit hafa ekki komið upp hjá starfsfólki í Kringlunni

OPIÐ TIL MIÐNÆTTIS 27.NÓVEMBER

Svört Kringla - tilboðsvika

Nú er hafin Black Friday tilboðsvikan mikla sem nær hámarki 27.nóvember

Under Armour færa sig um set innan Kringlunnar

Altis / Under Armour flytja á 1.hæð - opnunartilboð!

Altis í Kringlunni hefur fært sig um set innan Kringlunnar og eru nú komin á fyrstu hæð, beint á móti Íslandsbanka og við hlið Levi's. 

Á Kringlukasti sendum við þér vörur og veitingarnar

Fáðu veitingar sendar heim - frítt

Frí heimsending gildir á meðan Kringlukast stendur yfir eða til 9.nóvember

Rúrik Gísla sýnir okkur hugmyndir að mjúkri jólagjöf

Mjúkur og fallegur jólapakki fyrir hann

Uppáhalds árstími margra er að ganga í garð. Í desember mánuði er ekkert betra en falleg náttföt, náttsloppur, teppi og heitt kakó eða kaffi. Mörgum finnst erfitt að finna réttu jólagjöfina og ætlum við því að aðstoða ykkur eins og við getum með nokkrar jólagjafahugmyndir fyrir hann.

Góðar hugmyndir í jólapakkann

Rúrik klæðist casual skyrtum fyrir veturinn

Tískutrendið í dag á meðal karlmanna er töff og casual flannel skyrtur, á eftir því kemur flauel sterkt inn. Það er hægt að klæðast skyrtum á marga vegu og ætlar Rúrik Gísla að sýna okkur nokkrar hugmyndir hvernig menn geta klætt sig upp og niður með töff skyrtum. Allar upplýsingar um verslun og vísun á vöruna á Kringlan.is er undir hverri mynd.

Allt fyrir svefnherbergið, nú í Kringlunni

Betra Bak hefur opnað í Kringlunni!

Ný og glæsileg verslun Betra Bak hefur opnað á 2.hæð þar sem áður var verslunin Leonard

Góðar hugmyndir í jólapakkann á tilboði

Hugmyndir að jólagjöf fyrir barnið á Kringlukasti

Nú eru jólin á næsta leiti og því er gott að vera tímanlega í að huga að jólagjöfum. Kringlukast stendur yfir þessa dagana þar sem verslanir bjóða upp á nýjar vörur á 20-50% afslætti. Kringlan skutlar vörunum frítt heim á höfuðborgarsvæðinu. og flestar verslanir senda einnig frítt um allt land. Skoðaðu Kringlukastblaðið HÉR.

Góðar hugmyndir í jólapakkann á tilboði

Hugmyndir að jólagjöf fyrir hana á Kringlukasti

Kringlukasti lýkur í dag, nú er síðsati séns að gera frábær kaup og undirbúa jólin sem eru á næsta leiti. Á Kringlukasti bjóða verslanir upp á nýjar vörur á 20-50% afslætti. Kringlan skutlar vörunum frítt heim á höfuðborgarsvæðinu, flestar verslanir senda einnig frítt um allt land. Skoðaðu Kringlukastblaðið HÉR.

Góðar hugmyndir í jólapakkann á tilboði

Hugmyndir að jólagjöf fyrir hann á Kringlukasti

Kringlukast er í fullum gangi og eru öll tilboð í gildi út morgundaginn, mánudag. Verslanir bjóða upp á nýjar vörur á 20-50% afslætti. Nú eru jólin á næsta leiti og því er gott að vera tímanlega í að huga að jólagjöfum. Kringlan skutlar vörunum frítt heim á höfuðborgarsvæðinu. og flestar verslanir senda einnig frítt um allt land. Skoðaðu allt Kringlukastblaðið HÉR.

Við erum öll almannavarnir

Grímuskylda í Kringlunni

Fylgjum gildandi leiðbeiningum og reglum almannavarna varðandi sóttvarnir.

Fyrsta verslun MINISO á Íslandi mun opna í Kringlunni á næstunni

MINISO opnar sína fyrstu verslun í Kringlunni!

MINISO, lífsstíls-smávöruverslun innblásin af Japanskri menningu, mun opna sína fyrstu verslun í Kringlunni núna í vetur. MINISO býður upp á hágæða heimilisvörur, snyrtivörur og matvörur á viðráðanlegu verði. Með áherslu á fágaða hönnun og skemmtilega strauma hefur verkefni MINISO verið að sýna og sanna að betra líf hafi ekkert með verð að gera. Síðan MINISO opnaði fyrstu verslun sína í Guangzhou árið 2013, hefur fyrirtækið opnað meira en 4.200 verslanir í yfir 80 löndum á aðeins 7 árum. Þessi verslun MINISO er ein sú fyrsta sem opnar í Evrópu eftir skráningu fyrirtækisins í New York Kauphöllina í síðasta mánuði og gefur til kynna áframhaldandi útrás vörumerkisins samfylgjandi aukinni smásölu í Evrópu. 

Hagkaup Kringlunni lengir afgreiðslutímann

RISA TAXFREE og breyttur opnunartími

RISA TAX free hófst í Hagkaup Kringlunni í dag, 19.nóvember og gildir til 26.nóvember. Risa Taxfree þýðir 19,36% afsláttur af öllum snyrtivörum, leikföngum, bókum, fatnaði, skóm, heimilisvörum og garni.

Tilboð gilda frá 4.-9.nóvember

Kringlukast, spennandi tilboð og frí heimsending

Það er upplagt að hefja jólaundirbúninginn á Kringlukasti en þá bjóða fjölmargar verslanir upp á frábær tilboð á nýjum vörum.

Alþjóðleg sýning á verðlaunuðum fréttaljósmyndum ársins

World Press Photo lýkur 2.október

Verðlaunaðar fréttaljósmyndir ársins eru sýndar í göngugötu á sýningu sem stendur til 2.október

Gildir frá og með 31.október

Tímabundin breyting á þjónustu Ævintýralands

Í ljósi nýrra aðstæðna og hertra sóttvarnareglna vegna Covid-19 þá mun þjónusta Ævintýralands breytast tímabundið. Einungis verður tekið við börnum sem eru fædd 2015 og yngra. Þessi breyting tekur gildi frá og með laugardeginum, 31.október og verður tilkynnt á ný þegar starfsemin verður eðlileg á ný.

Nýja verslunin er glæsileg og rúmgóð

Joe Boxer og Sokkabúðin sameinuð á einum stað

Verslunin Joe Boxer og Sokkabúðin opnuðu á haustmánuðum nýja, glæsilega verslun.

Eldra efni