Einstök upplifun fyrir bíógesti.

Glæsilegur lúxussalur opnar í Sambíó

Legusæti, parasæti auk stórkostlegra hljóð- og myndgæða er meðal þess sem nýi lúxussalurinn býður upp á.

3.hæð Kúmen

Nýtt og glæsilegt Ævintýraland hefur opnað!

Nú höfum við opnað nýtt og glæsilegt Ævintýrland 3. hæð Kúmen.

Opið til kl. 21:00 öll kvöld

HM í handbolta á Kúmen

Komdu á Kúmen og horfðu á leikina í beinni!

Sýnd í Sambíóum Kringlunni

Villibráð er komin í bíó!

Íslenska myndina Villibráð er komin í Sambíóin Kringluna. Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela. Með aðalhlutverk fara Aníta Briem, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Hilmar Jónsson, Hilmir Snær Guðnason, Nína Dögg Filippusdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir.

Vinningshafar í Kringlukröss árið 2022

Kringlukröss - fékkst þú vinning?

Þátttakan í Kringlukröss 2022 var gríðarleg enda til mikils að vinna, bæði veglegur afsláttur og vinningar úr verslunum í Kringlunni.

Eldra efni