KringlanFréttir
Á 3.hæð hjá Heilsuhæð Kringlunnar

Ný og glæsileg húðflúrstofa Dragonfly ink

Í byrjun maí opnaði glæsileg húðflúrstofa, Dragonfly ink á 3.hæð við hlið Öryggisgæslunnar í Kringlunni.

Tilboð gilda frá 5.-10. mars

Kringlukast og spennandi tilboð í gangi

Hið geysivinsæla Kringlukast hefst miðvikudaginn 5.maí og stendur út mánudaginn 10.maí.  Á Kringlukasti bjóða verslanir upp á veglegan afslátt af nýjum vörum. Upplagt tækifæri til að gera góð kaup fyrir sumarið.

Þar sem allir sælkerar finna eitthvað við sitt hæfi

Finnsson Bistro hefur opnað!

Finnsson Bistro hefur opnað glæsilegan veitingastað sem er staðsettur á 3.hæð, Stjörnutorgi þar sem Café Bleu var áður.

14. maí 2021

Smáhundar velkomnir á sunnudögum

Tilraun Kringlunnar um að bjóða smáhunda velkomna á sunnudögum, hefur mælst vel fyrir og gengið mjög vel.

Hvítasunna 2021

Opnunartími um Hvítasunnu

Það verður lokað í Kringlunni á Hvítasunnudag en opið 2. í Hvítasunnu frá kl. 12 -17. Velkomin

Tilboðin gilda dagana 5.-10.maí

Allskonar nýjasta nýtt fyrir hann á Kringlukaststilboði!

Kringlukast er í fullum gangi og gilda öll tilboð út mánudaginn 10.maí. Á Kringlukasti bjóða verslanir upp á 20-50% afslátt af nýjum vörum.

Tilboðin gilda út daginn í dag, 10.maí

Síðasti séns að versla vörur á Kringlukaststilboði!

Kringlukast er í fullum gangi og gilda öll tilboð út daginn í dag, 10.maí. Á Kringlukasti bjóða verslanir upp á 20-50% afslátt af nýjum vörum.

Tilboðin gilda dagana 4.-8.mars

Gerðu góð kaup á Kringlukasti!

Hið geysivinsæla Kringlukast hófst í dag og stendur yfir næstu fjóra daga! Verslanir bjóða upp á 20-50% afslátt af nýjum vörum. Við tókum saman nokkrar vinsælar vörur sem eru nú á afslætti og því tilvalið að nýta tækifærið og gera góð kaup!

2.hæð við hlið 66 Norður

Bláa Lónið hefur opnað verslun í Kringlunni!

Bláa lónið hefur opnað nýja og glæsilega verslun á 2.hæð í Kringlunni við hlið 66 Norður og Casa.

20% afsláttur í verslun Laugar Spa

World Class hefur opnað í Kringlunni! Opnunartilboð í verslun Laugar Spa!

World Class opnaði í dag glæsilega líkamsræktarstöð á 2.hæð í Kringlunni! Þar er tækjasalur, þrektæki, hóptímasalur, infrarauður hóptímasalur fyrir heita tíma, spinningsalur, glæsileg aðstaða fyrir sturtur og búningsklefa, infrarauð sauna og á næstunni munu útipottar bætast við. Glæsileg Laugar Spa verslun er staðsett við anddyri World Class og bjóða þau upp á opnunartilboð, 20% afsláttur af allri vörulínu Laugar Spa Organic Skincare og ilmunum: Kasmír, Royal og Floni.

Miniso er staðsett á 2. hæð í Kringlunni

Ný sending af vörum í verslun MINISO

Ný sending var að lenda í verslun MINISO! Yfir 1500 mismunandi tegundir af alls kyns skemmtilegum vörum, allt frá böngsum til hnífapara og frá snyrtivörum til íþróttatækja. Ilmolíurnar vinsælu eru komnar aftur og ilmlamparnir sem gefa frá sér hlýja birtu, ljúfan ilm og fínan raka. Nýju bangsarnir eru líka ótrúlega krúttlegir og púðarnir einstaklega mjúkir. Miniso var líka að fá fullt af nýjum Marvel, We Bare Bear og Sesame Street vörum, t.d. We Bare Bear förðunarbursta, andlitsmaska og snyrtitöskur. Þessir andlitsmaskar veita húðinni næringu, glóandi áferð og eru fullkomnir fyrir kósíkvöld heima! Pokinn kostar aðeins 700 kr. og eru 60 andlitsmaskar í einum poka.

apríl 2021

Verslun Bláa Lónsins opnar í Kringlunni!

Bláa lónið opnar í apríl, glæsilega verslun á 2.hæð í Kringlunni.

Nýr og spennandi veitingastaður

FINNSSON BISTRO opnar í vor

Glæsilegur nýr veitingastaður, FINNSSON BISTRO, opnar með vorinu.

Gildir frá og með 7.apríl

Ævintýraland opnar á ný!

Ævintýraland hefur opnað á ný eftir lokun tímabundið vegna samkomutakmarkanna. Svæðið og leikföngin eru sótthreinsuð vel og vandlega og er einungis hleypt 50 börnum inn í einu. Spritt eru við inngang og eru foreldrar beðnir um að spritta hendur barnanna áður en þau koma inn á leiksvæðið.

Happdrætti - vinningur á hverjum degi!

Vinningshafar í Páskagjafaleiknum

Skráðir þú nafn þitt í Páskagjafaleikinn? Dregið er daglega úr hópi þátttakenda og nöfn vinningshafa birt hér.

Páskar 2021

Breyttir afgreiðslutímar um páska

Þegar vorið heldur innreið sína, þá koma páskar! Kynntu þér breytta afgreiðslutíma í Kringlunni á hátíðardögum sem í hönd fara með því að smella á nánar. Opnunartími um páskana eru þessir:

25. mars - 3. apríl 2021

Happdrætti - vinningur á hverjum degi!

Nú eru páskarnir á næsta leiti og í tilefni þess ætlar Kringlan að setja í gang RISA gjafaleik þar sem heppinn vinningshafi verður dregin út daglega í 10 daga!

Hlýðum Víði

Engin dagskrá á öskudaginn

Ekki verður boðið upp á skipulagða dagskrá á öskudag, né heldur sælgæti í boði í verslunum eða veitingastöðum Kringlunnar.

Sjáðu flutning krakkana á fallegu lagi um vináttuna.

Börnin sungu með okkur á Öskudaginn

Hundruð barna sendu okkur myndband til okkar á öskudaginn og fengu glaðning á móti.

11.- 21. febrúar

Allt fyrir ástina! Tilboð, gjafaleikur og dekur

Nú standa yfir "Allt fyrir ástina" dagar í Kringlunni. Tilefnið eru rómantískir dagar í kringum Valentínusardag og Konudaginn

Eldra efni