Afgreiðslutími
OPIÐ Í DAG: 10:00 - 18:30
NETVERSLUN OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN
Leikhópurinn Lotta, Jólasveinar, Jólamarkaður, piparkökumálun og hugljúf tónlist
Vantar þig innblástur fyrir jólagjafir ársins? Hér að neðan finnur þú valdar vörur sem eru bæði nytsamlegar og vinsælar í jólapakkann 2025.
Opnunartímar lengjast þegar líða tekur á desember.
Kringlukastið stendur yfir frá fimmtudeginum 2. okt - mánudagsins 6.okt
Krakkahlaup Útilífs sunnudaginn 12. október
Kringlan varar við fölsuðum SMS-skilaboðum sem send eru í hennar nafni. Fólk er hvatt til að opna ekki slík skilaboð. Málið er í vinnslu.
Það verður líf og fjör í Kringlunni næsta sunnudag fyrir káta krakka! Brúðubíllinn og Væb mæta á svæðið.
Beautybar hefur tekið saman nokkrar vörur sem henta fullkomlega fyrir notalegt heimadekur.
Það verður mikið líf og fjör á Miðnætursprengju þriðjudaginn 4. nóvember. Glæsileg tilboð verslana sem gilda allan daginn og til miðnættis, einnig í netverslun Kringlunnar, kringlan.is. Göngugatan mun iða af lífi! Steinar Sigurðarson leikur ljúfa tóna á saxófón fyrir gesti, og Aníta Rós & Kristinn Þór sjá um lifandi tónlist. Í boði verða fjölbreyttar kynningar - snyrtivörur, húðgreining frá Blue Lagoon Skincare, sýnikennsla í hátíðargreiðslum og varalitaáritun frá YSL.
Við hvetjum alla krakka sem heimsækja Kringluna til að taka þátt og skapa listaverk
Fjöldi verslana í Kringlunni færa þér haustglaðning. Þú færð 2.000 kr. afslátt ef þú verslar fyrir 10.000 kr. eða meira!
Nýr og spennandi veitingastaður, Boom Boom hefur opnað á Kúmen.
Landsliðsmenn mæta á Blómatorg þar sem boðið verður að fá árituð plaköt og taka myndir.
Blóðbankinn hefur opnað og er staðsettur í Stóra turni á 5. hæð
Ný og glæsileg verslun, Elensa hefur opnað í Kringlunni.
Hin ofurvinsæla Kringlukló verður í boði laugardag og sunnudag með Flying tiger
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við breytt bílastæðum á efsta pallinum, 3. hæð.
Nespresso hefur opnað nýja og glæsilega verslun á nýjum stað í Kringlunni.