Spáð er miklu óveðri í Reykjavík þriðjudaginn 10.desember. Kringlan er opin en vel er fylgst með þróun veðurs og verður tilkynnt hér ef breyting verður frá hefðbundinni opnun.
Fætur Toga eru sérfræðingar í göngugreiningum og eru með allar mögulegar vörur fyrir fætur. Í verslunin selja þau aðeins hágæða vörur sem henta bæði fyrir vinnu og frístundir.
Árleg pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands stendur yfir alla aðventuna.
Frá og með 14. desember lengist opnunartími og verður opið til kl. 22 öll kvöld til jóla og enn lengur á Þorláksmessu.
Alla laugardaga fyrir jól munu krakkar úr söngleiknum Matthildur skemmta í göngugötu kl.14. Auk þess eru jólasveinar á ferðinni með glaðning í poka handa kátum krökkum og boðið upp á myndatöku með sveinka.
Ný og fersk útgáfa af ofurvinsæla jólaleiknum Kringlukröss er komin í loftið!
Verslanir og veitingastaðir í Kringlunni bjóða glæsileg tilboð föstudaginn 29.nóvember
Okkar geysivinsæla Miðnætursprengja verður fimmtudaginn 7.nóvember. Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð frá morgni til miðnættis. Nú er tækifæri til að hefja jólaundirbúning að krafti.
Verslunin Hrím hefur opnað tvöfalt stærri verslun á nýjum stað, við hlið verslun Byggt og Búið.
Það rigndi hressilega í Kringlunni seinnipartinn þar sem brunakerfi setti úðarakerfi óvænt í gang vegna bilunar. Það verður búið að þurrka allt upp kl.19 þegar fjörið byrjar með samfélagsmiðlastjörnunum Sólrúnu Diego og Camillu Rut. Þær ætla að sjá um að halda uppi stuðinu fimmtudaginn 24. október kl.19-20. Lukkuhjól með 100 vinningum frá Kringlunni, söngatriði og myndavélakassi þar sem þú getur smellt myndum af þér og vinum. Sjáumst klukkan 19:00!
Gjafakort Kringlunnar eru rafræn og virka á svipaðan hátt og debetkort nema að því leyti að þau eru handhafakort. Gjafakort Kringlunnar virka í öllum verslunum Kringlunnar.
Fáðu forskot á dagskrána okkar og sértilboð með því að skrá þig á póstlista Kringlunnar.
Í Ævintýralandi geta börnin brugðið á leik og átt ógleymanlegar stundir á meðan pabbi og mamma versla í Kringlunni.
Meðal þess sem bíður barnanna í Ævintýralandi má nefna risakastala, boltaland, fótboltaspil, körfuboltahorn, leiksvið, búninga, bækur og freistandi úrval af spennandi leikföngum.
Ævintýraland er líka skemmtilegur staður til að halda barnaafmæli.