Notaðu vöruleitina til að undirbúa góð kaup

Þú finnur allt fyrir unga fólkið í Kringlunni

Á döfinni

Lífið í Kringlunni

Ný verslun DOGMA

Verslunin Dogma hefur opnað á ný í Kringlunni. Staðsetningin er á 2.hæð gegnt Bónus.

Kringlan vann alþjóðleg verðlaun fyrir auglýsingaherferð

Auglýsingaherferð Kringlunnar vann virt alþjóðleg verðlaun;

World Press Photo

Verðlaunaðar fréttaljósmyndir ársins eru sýndar í göngugötu á sýningu sem stendur til 2.október

Iittala búðin opin á ný eftir breytingar

Iittalabúðin á 1.hæð hefur opnað á ný eftir breytingar nú með enn meira vöruúrval. Velkomin

Smáhundar velkomnir á sunnudögum

Kringlan hefur fengið leyfi frá umhverfisráðuneyti og heilbrigðiseftirliti til að setja á fót tilraunaverkefni að leyfa smáhundum að koma með eigendum í Kringluna á afmörkuðum tímum. 

Réttur dagsins - ný tilboð daglega

Veitingastaðir í Kringlunni bjóða þér upp á flott tilboð á rétti dagsins.

Kringl­an til­nefnd til alþjóðlegra verðlauna

Við erum stolt að segja frá því að auglýsingaherferð Kringlunnar, sem unnin var í samstarfi við auglýsingastofuna Kontor Reykjavík, hlaut tilnefningu til alþjóðlegu hönnunarverðlaunanna Brand Impact Awards.

Harry Potter maraþon í Sambíóum Kringlunni

Sambíóin Kringlunni verða með Harry Potter maraþon dagana 14.-25. ágúst. Þar verður sýnt 8 myndir talsins og dagskrá má finna hér að neðan. Þú færð bíómiðann á 1.000 krónur ef þú notar tilboðskóðann "potter" bæði í miðasölu og á www.sambio.is. Bíógestir eru hvattir til að mæta í búningum.a í búningum. Tilvalið tækifæri að upplifa Harry Potter aftur á stóra tjaldinu.

Kringlan og aðgerðir vegna Covid19

Eins og flestum er kunnugt eru ný fyrirmæli frá almannavörnum vegna fjölgunar tilfella vegna Covid19 veirunnar. Um er að ræða innleiðingu 2 metra reglunnar að nýju sem og bann við sam­kom­um þar sem fleiri en 100 manns koma sam­an.

Götumarkaður í lok útsölu

Nú eru síðustu dagar útsölu og margar verslanir bjóða algjört verðhrun á útsöluvörum.

Gjafakort

Gjöf sem gleður

Gjafakort Kringlunnar eru rafræn og virka á svipaðan hátt og debetkort nema að því leyti að þau eru handhafakort. Gjafakort Kringlunnar virka í öllum verslunum Kringlunnar.

Póstlisti

Vertu með

Fáðu forskot á dagskrána okkar og sértilboð með því að skrá þig á póstlista Kringlunnar.

image
Ævintýraland

Fyrir börn 3-9 ára

Í Ævintýralandi geta börnin brugðið á leik og átt ógleymanlegar stundir á meðan pabbi og mamma versla í Kringlunni.

Meðal þess sem bíður barnanna í Ævintýralandi má nefna risakastala, boltaland, fótboltaspil, körfuboltahorn, leiksvið, búninga, bækur og freistandi úrval af spennandi leikföngum.

Ævintýraland er líka skemmtilegur staður til að halda barnaafmæli.