Undirbúðu kaupin heima á Kringlan.is

Allskonar nýjasta nýtt

Á döfinni

Lífið í Kringlunni

Bláa Lónið hefur opnað verslun í Kringlunni!

Bláa lónið hefur opnað nýja og glæsilega verslun á 2.hæð í Kringlunni við hlið 66 Norður og Casa.

Ævintýraland opnar á ný!

Ævintýraland hefur opnað á ný eftir lokun tímabundið vegna samkomutakmarkanna. Svæðið og leikföngin eru sótthreinsuð vel og vandlega og er einungis hleypt 50 börnum inn í einu. Spritt eru við inngang og eru foreldrar beðnir um að spritta hendur barnanna áður en þau koma inn á leiksvæðið.

Breyttir afgreiðslutímar um páska

Þegar vorið heldur innreið sína, þá koma páskar! Kynntu þér breytta afgreiðslutíma í Kringlunni á hátíðardögum sem í hönd fara með því að smella á nánar. Opnunartími um páskana eru þessir:

Vinningshafar í Páskagjafaleiknum

Skráðir þú nafn þitt í Páskagjafaleikinn? Dregið er daglega úr hópi þátttakenda og nöfn vinningshafa birt hér.

Happdrætti - vinningur á hverjum degi!

Nú eru páskarnir á næsta leiti og í tilefni þess ætlar Kringlan að setja í gang RISA gjafaleik þar sem heppinn vinningshafi verður dregin út daglega í 10 daga!

Tímabundin lokun Ævintýralands

Í ljósi nýrra aðstæðna og hertra sóttvarnareglna vegna Covid-19 þá mun þjónusta Ævintýralands loka tímabundið. Þessi breyting tekur gildi frá og með fimmtudeginum, 25.mars og verður tilkynnt á ný þegar starfsemin opnar á ný.

Grímuskylda í Kringlunni

Fylgjum gildandi leiðbeiningum og reglum almannavarna varðandi sóttvarnir.

Verslun Bláa Lónsins opnar í Kringlunni!

Bláa lónið opnar í apríl, glæsilega verslun á 2.hæð í Kringlunni.

Ný sending af vörum í verslun MINISO

Ný sending var að lenda í verslun MINISO! Yfir 1500 mismunandi tegundir af alls kyns skemmtilegum vörum, allt frá böngsum til hnífapara og frá snyrtivörum til íþróttatækja. Ilmolíurnar vinsælu eru komnar aftur og ilmlamparnir sem gefa frá sér hlýja birtu, ljúfan ilm og fínan raka. Nýju bangsarnir eru líka ótrúlega krúttlegir og púðarnir einstaklega mjúkir. Miniso var líka að fá fullt af nýjum Marvel, We Bare Bear og Sesame Street vörum, t.d. We Bare Bear förðunarbursta, andlitsmaska og snyrtitöskur. Þessir andlitsmaskar veita húðinni næringu, glóandi áferð og eru fullkomnir fyrir kósíkvöld heima! Pokinn kostar aðeins 700 kr. og eru 60 andlitsmaskar í einum poka.

FINNSSON BISTRO opnar í vor

Glæsilegur nýr veitingastaður, FINNSSON BISTRO, opnar með vorinu.

Gjafakort

Gjöf sem gleður

Gjafakort Kringlunnar eru rafræn og virka á svipaðan hátt og debetkort nema að því leyti að þau eru handhafakort. Gjafakort Kringlunnar virka í öllum verslunum Kringlunnar.

Ævintýraland

Fyrir börn 3-9 ára

Í Ævintýralandi geta börnin brugðið á leik og átt ógleymanlegar stundir á meðan pabbi og mamma versla í Kringlunni.

Meðal þess sem bíður barnanna í Ævintýralandi má nefna risakastala, boltaland, fótboltaspil, körfuboltahorn, leiksvið, búninga, bækur og freistandi úrval af spennandi leikföngum.

Ævintýraland er líka skemmtilegur staður til að halda barnaafmæli.

Póstlisti

Vertu með

Fáðu forskot á dagskrána okkar og sértilboð með því að skrá þig á póstlista Kringlunnar.

image