Fyrir börn á aldrinum 3-9 ára
Í Ævintýralandi geta börn á aldrinum 3-9 ára brugðið á leik og átt ógleymanlegar stundir á meðan fullorðna fólkið verslar í Kringlunni.
Meðal þess sem bíður barnanna í Ævintýralandi má nefna risakastala, boltaland, fótboltaspil, leiksvið, búninga, bækur og freistandi úrval af spennandi leikföngum.