Fermingahelgi í Kringlunni 7.–8. febrúar
Hugmyndir, ráðgjöf og innblástur fyrir ferminguna
Helgina 7.- 8. febrúar bjóðum við upp á Fermingahelgi í Kringlunni þar sem allt snýst um að gera fermingaundirbúninginn auðveldari og skemmtilegri.
Um helgina verður fjöldi fallegra hugmynda fyrir fermingarveisluna um alla Kringlu þar sem fermingarbörn geta fengið ráðgjöf um förðun, fatnað, skraut og annað tengt stóra deginum.
Stór fermingaleikur
Í tilefni ferminganna setjum við af stað stóran og glæsilegan fermingaleik fyrir fermingarbarnið með veglegum vinningum frá verslunum Kringlunnar.
Til að taka þátt þarf að mæta í Kringluna á tímabilinu 7.-25. febrúar, fylla út form og setja það í Kringluhjartað.
Dregið verður 25. febrúar.