16.desember

Frumsýning Avatar: The Way of Water

Nú er biðin loks á enda, nær þrettán árum síðar verður ný Avatar mynd frumsýnd í Sambíóum Kringlunni.

Í tilefni þess að framkvæmdir á Sambíóum Kringlunni er að ljúka, verður Avatar: The Way of Water sýnd í heilan sólarhring í stærsta og glæsilegasta lúxusbíósal landsins þann 16.desember næstkomandi.

Forsala er hafin á heimasíðu Sambíóanna, en sýningar hefjast 10:40 um morguninn, 16.desember.

Hægt er að kaupa miða HÉR.