Allt þitt uppáhalds á einum stað

Búðu til þinn óskalista til að deila

Óskalistinn er nýjung í vöruleitinni hér á kringlan.is. Þú velur þínar uppáhaldsvörur, smellir á þær hjarta og safnar í óskalista.

Hjálpaðu fólkinu þínu að finna uppáhalds jólagjöfina þína. Allt sem þig dreymir um í jólagjöf setur þú á listann og deilir með þínum nánustu í tölvupósti, á facebook eða á twitter.

Óskalistann getur þú líka notað til að skipuleggja jólainnkaupin í Kringlunni og gleyma engu þegar mörgu þarf að sinna.