previous page Til baka

Michelsen Tradition 29 úr stál svört/rauð skífa ól M06.231.21.1.1

SKU: M06.231.21.1.1

Skapaðu eigin sögu. Byrjaðu hefð. Michelsen úrsmiðir bjóða í fyrsta sinn upp á rafhlöðuúr vegna eftirspurnar eftir vönduðum, íslenskum úrum á aðgengilegra verði en áður. Tradition úrin eru minni og þynnri en Michelsen hafa boðið upp á hingað til. Úrin eru íslensk hönnun með nákvæmu og vönduðu svissnesku quartz gangverki. Klassísk og einföld hönnunin skilar sér í tímalausu útliti, enda var hvatningin að hanna úr sem fylgir ekki tískubylgjum. Helstu upplýsingar: 50 metra vatnsvarið, vandaður úrkassi úr ryðfríu 316L stáli. Rispufrítt safírgler með speglunarvörn (e. anti reflective coating). Rafhlöðuknúið quartz úrverk frá virtum svissneskum framleiðanda. Úrval af ólum. 2ja ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum. Ítarlega upplýsingar um úr: 29mm úrkassi. Bil á milli kjálka: 15 mm. 5ATM vatnsvörn. Hágæða 316L ryðfrítt stál. Rispufrétt safírgler. Úrbak hentar vel fyrir áletrun. Þrívíð klukkustundamerki. Auðlæsileg svört og rauð skífa. Ítarlegar upplýsingar um verk: Nákvæmt „Swiss Made“ quartz úrverk Dagsetning 38 mánaða rafhlöðuending
VerslunVerð kr.
Michelsensale59,900
Skoða á vef Michelsen

Verslun

Michelsen

Michelsen eru með eitt glæsilegasta úraúrval landsins á öllum verðum ásamt úrvali af skarti í gulli og silfri. Mörg heimsþekkt gæðamerki má finna í verslunum Michelsen úrsmiða, en þar ber hæst að nefna flaggskip verslunarinnar; Rolex, en Michelsen úrsmiðir hafa verið einkaumboðsaðili Rolex á Íslandi frá árinu 1981. TAG Heuer bættist svo við vöruúrval Michelsen úrsmiða þann 1. október 2015 en þann dag tóku þeir við sölu- og þjónustuumboði fyrir merkið á Íslandi.

Önnur tvö heimsþekkt gæðamerki sem í boði eru hjá Michelsen eru annars vegar Tudor og hins vegar Romain Jerome en þessi tvö merki hafa vakið gríðarlega athygli undanfarin ár og eru í mikilli sókn á heimsvísu.

Gæðamerki í úrum á borð við Movado, Georg Jensen, Tissot, Arne Jacobsen og Rodania eru í boði á frábærum verðum og í ótrúlegu úrvali. Ótal merkjaúr má svo finna hjá Michelsen, þ.á.m. Michael Kors, Armani og Fossil ásamt Daniel Wellington, Skagen og Casio.

Vörur

Fleira fyrir þig í Michelsen