Gjafakort NTC er tilvalin gjöf og viðtakandinn fær alltaf eitthvað við sitt hæfi. Gjafakortið kemur í fallegu umslagi og gildir í öllum 12 verslunum NTC.
Kultur er tískuvöru- og lífstílsverslun fyrir allar konur. Í versluninni er að finna vandaðan og fallegan kvenfatnað og skó frá merkjum eins og By Malene Birger, Day, Imperial, Munthe, Rosemunde, Strategia og Fruit.