previous page Til baka

Oils Of Life Eye Cream Gel

SKU: BS-0285

Inniheldur 3 dýrmætar olíur sem stuðla að endurnýjun húðarinnar ásamt því að vera húðstyrkjandi. Það eru kamilluolía, kúmenfræjaolía og rosehipolía. Mjúkt gelkennt augnkrem sem nærir húðina umhverfis augun ásamt því að draga úr þrota og vinna á fyrstu ummerkjum öldrunar. Frískar uppá augnsvæðiðMýkir húð augnsvæðisins– 100% sammála*Eykur ljóma húðarinnar – 96% sammála*Lýsir húð augnsvæðisins – 90% sammála*Fínar línur verða minna sjáanlegar – 87% sammála***Niðurstöður þar sem 50 konur tóku þátt í prófunum.** Niðurstöður þar sem 100 konu tóku þátt í prófunum.Aðal innihaldsefniÖll innihaldsefni rosehip oilOlía sem er rík af uppbyggjandi omega 3 og 6 fitusýrum. Aqua, Glycerin, Alcohol Denat., Niacinamide, Dimethicone, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Isononyl Isononanoate, Fagus Sylvatica Bud Extract, Caffeine, Phenoxyethanol, Silica Silylate, Dimethiconol, Carbomer, Xanthan Gum, Chlorphenesin, Rosa Canina Fruit Oil, Olea Europaea Fruit Oil, Camellia Oleifera Seed Oil, Salicylic Acid, Butylene Glycol, Sodium Hydroxide, Nigella Sativa Seed Oil, Pentaerythrityl Tetra-Di-t-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Synthetic Fluorphlogopite, Menthoxypropanediol, Disodium EDTA, Adenosine, t-Butyl Alcohol, Alteromonas Ferment Extract, Benzoic Acid, Sorbic Acid, Tin Oxide, Tocopherol, Citric Acid, CI 77891, CI 77491, CI 19140.Borið á augnsvæði kvölds og morgna. Hægt að nota sem augnmaska. Þá er borið meira af kreminu á og látið bíða í 5 mínútur áður en umframmagn er þurrkað af með mjúkri bómullarskífu. Fyrir bestan árangur mælum við með því að nota Oils of Life™ Precision Eye Massager með.
VerslunVerð kr.
BodyShopsale4,690
Skoða á vef BodyShop

Verslun

BodyShop

The Body Shop rekur rætur sínar til ársins 1976 þegar Anita Roddick opnaði fyrstu búðina í Brighton á Englandi. Í dag er The Body Shop alþjóðleg keðja snyrtivöruverslana með yfir 3000 verslanir í rúmlega 60 þjóðlöndum, m.a. 3 á Íslandi. Í versluninni fást snyrtivörur, farði og dekurvörur sem innihalda náttúruefni hvaðanæva að úr heiminum.

Vörur

Fleira fyrir þig í BodyShop