Body Shop
Brush Duo Eyebrow
SKU: BS-0538
Þessi bursti er tvöfaldur og er hannaður til að vinna með augabrúnir, sá skáskorni gefur nákvæmni þegar teikna á útlínur og hinn hentar vel til að greiða og forma. Tvöfaldur bursti fyrir augabrúnirMjúk nælonhárCruelty-freeBambusviður úr sjálfbærri ræktun100% endurunnið ál100% endurunnar pakkningarAðal innihaldsefniÖll innihaldsefniAðal innihaldsefniLýsing á aðal innihaldsefni...Förðunarburstarnir okkar eru framleiddir úr bambus sem kemur úr sjálfbærri ræktun, álið sem heldur hárunum á sínum stað er 100% endurunnið og þá eru pakkningarnar úr 100% endurunnum pappír. Nælonhárin sem við notum í burstana okkar eru skorin á sérstakan hátt svo þau stingi síður viðkvæma húðina og þau halda sér einstaklega vel ef vel er farið með burstann. Við erum stolt af því að nota ekki dýrahár í burstana okkar enda eru þeir Cruelty Free og umhverfisvæn framleiðsla. Notið mjóa skáskorna burstan til að teikna útlínur og bera í lit og snúna burstann til að greiða og forma.