PS4: Batman: Arkham Knight - Playstation Hits

SKU: WG1813

Batman: Arkham Knight rekur endahnútinn á epískan og margverðlaunaðan Arkham-þríleik Rocksteady Studios. Leikurinn er þróaður sérstaklega fyrir nýjustu kynslóð leikjatölva og kynnir til leiks einstaka hönnun Rocksteady á Leðurblökubílnum. Þessi goðsagnakenndi kaggi er stórkostleg viðbót við Arkham-leikjaheiminn, sem hlotið hefur einstakar viðtökur. Nú er hægt að skella sér í hlutverk Leðurblökumannsins og þeysa um göturnar eða svífa á milli húsþaka Gotham-borgar. Í þessum svakalega lokakafla mætir Leðurblökumaðurinn helstu ógn borgarinnar sem hann hefur svarið að vernda, þegar Fuglahræðan snýr aftur til að reyna að sameina ofurillmenni borgarinnar og murka lífið úr Leðurblökumanninn í eitt skipti fyrir öll.

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin