66°Norður

Vatnajökull - PrimaLoft® vesti

SKU: W61439-900

Létt og einstaklega hlýtt vesti sem hentar jafnt í fjallaferðir og ferðir innanbæjar. Tveir renndir hliðarvasar og einn vasi að innanverðu. Vestið er hægt að nota eitt og sér eða undir skel sem auka einangrun í mjög vondum veðrum eða fjallaferðum. Vestið er einangrað með PrimaLoft® Gold Insulation örtrefjafyllingu sem er ótrúlega mjúk og létt auk þess að vera vatnsfráhrindandi. Fit: Regular. Litlar stærðir, mælum því með að taka einni stærð ofar en venjulega. Skel: 100% Nylon Ripstop með DWR húðun. Einangrun: PrimaLoft®.
VerslunVerð kr.
66 Northsale26,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North