Xbox One: Mad Max

SKU: WG1528

Eyðilandið er stórt og ógnandi í þessum stílíska og hörkulega leik. Þú ferð í stígvél 'Mad' Max Rockatansky og reynir að lifa af innann um harðsvífna glæpóna og málaliða með traustan kagga þér til halds og trausts. Uppfærðu bílinn eins og þér sýnist og láttu til þín taka í gullfallegum sandkassa þar sem lögmál vegarins ríkir og hvergi er óhult.

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin