previous page Til baka

Bleyta

SKU: 4905802465419

---en CRAFTED FOR DETAIL A strikingly simple form with no end of functional details – the fixed adjustable hood and sleeves keep you in control by optimizing the fit and functionality of your jacket. ZO•ON‘s Diamondium performance fabric is utilized for optimal breathability in a 2 layer wind and waterproof jacket with fully taped seams. Get out there and enjoy the functionality of the Bleyta jacket in nature or its simple, compelling style in the city. FEATURES  Lined, waterproof and windproof jacket that maintains breathability Relaxed fit Waterproof 2 layer Diamondium shell with taped seams Cord adjustment in hood Zipped chest pocket – two lower zipped pockets Leather labels and trims ---is FJÖLHÆFUR OG NOTADRJÚGUR Áberandi einfalt snið með fjölmörgum flottum smáatriðum – áföst stillanleg hettan og ermarnar gera þér kleift að laga flíkina að þínum þörfum. Bleyta jakkinn er gerður úr tveggja laga Diamondium-efni sem er sérhannað til þess að veita fyrirtaks öndun og vatnsheldni. Drífðu þig út og njóttu þess hversu sveigjanlegur Bleyta jakkinn er úti í náttúrunni, eða hversu þægilegur og hentugur hann er í borgarumhverfinu. EIGINLEIKAR Fóðraður, vatns- og vindheldur jakki sem andar vel Afslappað snið Vatnshelt tveggja laga Diamondium ytra byrði með límdum saumum Stillanlegar teygjur í hettu Renndur brjóstvasi – tveir renndir neðri vasar Leðurmerki á ermi og rennilásum ---end
VerslunVerð kr.
ZO-ONsale39,990
Skoða á vef ZO-ON

Verslun

ZO ON

Fyrsta verslun undir merkjum ZO•ON var opnuð í verslunarmiðstöðinni Kringlunni árið 2008. Fyrirtækið hefur ávallt verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. „HVERNIG SEM VIÐRAR“ er kjörorð ZO•ON við framleiðslu á útivistar-, skíða- og golffatnaði, sérhönnuðum fyrir íslenskar aðstæður. Við stöndum við loforð okkar um vandaðan útivistarfatnað. Þú getur notið útivistarinnar frjáls og áhyggjulaus því ZO•ON veitir þér vörn gegn veðrinu.

Vörur

Fleira fyrir þig í ZO-ON