Kjöthitamælir m.2 pinnum

SKU: SCO-75188

Tveggja pinna kjöthitamælir með snertiskjá Mælir hitastig á bilinu 0-250°C Hitamælirinn er með innbyggðar stillingar fyrir hinar ýmsu tegundir kjöts og birtir þá á skjánum markhitastig fyrir þá tegund af kjöti sem elda á og hversu mikið á að elda kjötið (raw, medium, well o.fl.) og birtir mælir á sama tíma núverandi hitastig kjöts á skjá Mælir er með innbyggðan tímastilli sem getur talið niður frá allt að 99 mínútum Tekur 2x AAA batterí (fylgja ekki)
VerslunTilboðsverð kr.
Skoða á vef Byggt og Búið

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið