previous page Til baka

Be Home

Glas á fæti úr endurunnu gleri

SKU: BH-46-42

Glas á fæti frá Be Home úr endurunnu gleri, þvermál 7 cm x hæð 16 cm. Glösin, könnurnar og karöflurnar frá Be Home eru unnin úr endurunnum glerflöskum og handgerðar af reyndum glersmiðum. Fallegur grænn blær endurspeglar uppruna glersins. Be Home er belgískt merki sem leggur höfuð áherslu á að vinna allar sínar vörur á umhverfisvænan hátt. Vörurnar eru handgerðar af handverksmönnum víðsvegar í heiminum og eru allar fair trade Einkunnarorð Be Home eru : Handmade, responsible, sustainable og natural.
VerslunVerð kr.
Saltsale2,170

Verslun

SALT verslun

Falleg og fjölbreytt heimilis - og gjafavöruverslun. Mikið úrval vörumerkja m.a. Meraki, Nicolas Vahé og House doctor.

Vörur

Fleira fyrir þig í Salt