Body Shop

Himalayan Charcoal Skin Purifying Kit

SKU: BS-0732

Gjafakassi sem inniheldur tvær af okkar vinsælustu andlitshreinsivörum á góðu verði. Himalayan Charcoal maskinn djúphreinsar húðina og er framleiddur án parabena, paraffin vax, silikona og steinefnaolíu. Ásamt því að vera djúphreinsandi gerir maskinn opnar svitaholur minna sjáanlegar og eykur ljóma húðarinnar.Himalayan Charcoal andlitssápan er mildur andlitshreinsir sem hentar fyrir venjulega, blandaða og olíuríka húð. Inniheldur hreinsandi bambuskol frá Himalaya fjöllunum, kaolin leir og bakteríudrepandi Community Trade Tea Tree olíu frá Kenía. Þá inniheldur þessi gjöf andlitssvamp sem gott er að nota með andlitssápunni og til að hreinsa maskann af húðinni.Himalayan Charcoal Purifying Glow Mask 75mlHimalayan Charcoal Purifying Clay Wash 125mlAndlitssvampur100% VeganAðal innihaldsefniÖll innihaldsefniAðal innihaldsefniLýsing á aðal innihaldsefni...Vinsamlegast skoðið hverja vörutegund fyrir sig til að nálgast frekari upplýsingar um innihaldsefni og notkun.
VerslunVerð kr.
BodyShopsale6,790
Skoða á vef BodyShop

Verslun

BodyShop

The Body Shop rekur rætur sínar til ársins 1976 þegar Anita Roddick opnaði fyrstu búðina í Brighton á Englandi. Í dag er The Body Shop alþjóðleg keðja snyrtivöruverslana með yfir 3000 verslanir í rúmlega 60 þjóðlöndum, m.a. 3 á Íslandi. Í versluninni fást snyrtivörur, farði og dekurvörur sem innihalda náttúruefni hvaðanæva að úr heiminum.

Vörur

Fleira fyrir þig í BodyShop