Keilir - GORE-TEX PACLITE jakki

SKU: W11165

Frábær útivistarjakki með 28.000 mm vatnsheldni og mikla öndun. Hentar vel fyrir alla hreyfingu og til daglegra nota. Jakkinn er gerður úr Goretex Paclite efni, sem er einstaklega létt og lipurt án þess að tapa eiginleikum sínum. Endurskin í lógói. Tveir renndir vasar, hettan pakkast saman, snúrugöng í hettu og smellur á úlnlið til að þrengja. Efni: GORE-TEX PACLITE 100%POLYAMID. Umhirða: Loka öllum rennilásum og smellum. Þvo í þvottavél við 30°C. Ekki nota mýkingarefni. Má setja í þurrkara á miðlungs hita. Ekki strauja.
VerslunVerð kr.
66 Northsale45,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North