Lín design

LAVENDER koddasprey

SKU: LAVENDER-koddasprey

LAVENDER er þriðji lífræni ilmurinn frá Lín Design LAVENDR koddaspreyið hefur hefur róandi og slakandi áhrif og er einstaklega notanlegt að spreyja því yfir koddan og sængurfötin. Einnig er koddaspreyið tilvalið í að spreyja í rúmdýnuna þegar þú skiptir á rúmunum. Hentar einnig vel að spreyja í fataherbergi og gluggalaus rými. Lavender vinnur gegn lúsmý og er gott að spreyja LAVENDER spreyinu á húð kvölds og morgna einnig yfir sængina fyrir svefn. Ilmirnir eru handgerðir úr lífrænum efnum. Ilmurinn gefur góðan angan og er 100% öruggur fyrir húðina. Ilmurinn er ferskur, þránar ekki og er umhverfisvænn. Pakkningarnar eru endurvinnanlegar. Ilmurinn kemur í fallegum sérhönnuðum umbúðum. Ilmirnir eru eau de toilette, unnið upp úr sérvöldum ilmkjörnum Ath inniheldur alkahól. LAVENDER ilmirnir eru framleiddir á Íslandi. Lín Design framleiðir einnig ilmolíu, sápu og kerti í LAVENDER - línunni. Kertin eru framleidd á vernduðum vinnastað fyrir Lín Design á Íslandi LAVENDER vinnur vel gegn lúsmýi og er einn þeirra helsti óvinur
VerslunTilboðsverð kr.
Lín Design4,490sale3,143
Skoða á vef Lín Design

Verslun

Lín Design

Lín Design er íslenskt hönnunarfyrirtæki. Innblástur af hönnun Lín Design er íslensk náttúra, menning og tískustraumar hverju sinni. Markmið okkar er að hanna og framleiða gæðavöru á góðu verði. Við sérveljum allt lín þar sem fjöldi þráða í efninu er hámarkaður. Útkoman er silkimjúkt efni þar sem gæði og mýkt fara saman. Við hjá Lín Design hugum að umhverfinu og því höfum við hannað sérsaumaða innkaupapoka sem unnir eru úr 100% bómull. Lín Design hefur unnið með hönnuðum sínum og framleiðendum að draga úr plastumbúðum og öðrum óumhverfisvænum umbúðum. Stór hluti af vörum Lín Design kemur nú pakkaður í efnisumbúðir sem unnar eru úr bómull. Þannig eru öll sængurver, hvort sem er fyrir fullorðna eða börnin, pökkuð í bómullarumbúðir úr sama efni og sængurverin eru framleidd úr. Vörurnar frá LínDesign skapa hlýlegt og notalegt umhverfi og bjóða upp á mikla fjölbreytni. Hönnunin er nútímaleg en jafnframt sígild. Við trúum því að vandaðir hlutir gleðji og veiti vellíðan.

Vörur

Fleira fyrir þig í Lín Design