Iittala

Kertastjaki 6,4 cm seablue

SKU: IIT-5111007725

Kastehelmi glerlínan sem Oiva Toikka hannaði árið 1964 er ekki bara falleg heldur einnig skemmtileg lausn á þekktu vandamáli í glervöruframleiðslu en vandamálið er að losna við för í glerinu, sem koma þegar að vélar pressa það saman. Toikka fann lausn á þessu vandamáli með því að setja glerdropa yfir förin og út kom þessi skemmtilega hönnun. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar. Kastehelmi kertastjaki Þvermál: 6,4 cm
VerslunVerð kr.
Kúnígúndsale2,395
Skoða á vef Kúnígúnd

Verslun

Kúnígúnd

Kúnígúnd er ein elsta gjafavöruverslun landsins og býður upp á mikið úrval af vönduðum hönnunarvörum, með sérstaka áherslu á hönnun frá Skandinavíu. Í versluninni má finna fjölbreytt úrval af gjafavöru frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Georg Jensen, Royal Copenhagen, Kitchenaid, Kosta Boda, VilleroyBoch, Kay Bojensen, Bjorn Wiinblad og Rosendahl. Einnig mikið af vönduðum vörum í eldhúsið, pottar og pönnur frá stærsta framleiðanda Þýskalands WMF, þýskir hnífar frá Wusthof sem hefur framleitt hágæða hnífa frá 1814 og japanskir hnífar frá Global svo fátt eitt sé nefnt. Kúnígúnd leggur áherslu á fjölbreytt vöruúrval og vandaða þjónustu.

Vörur

Fleira fyrir þig í Kúnígúnd