Varilux - Margskipt gler

SKU: 000010

Essilor var fyrst til allra að framleiða margskipt gler, árið 1959. Essilor hefur hvergi slakað á í þróunarstarfi, því erum við roggin og sæl þegar við kynnum Essilor Varilux margskiptu glerin því í þeim rennur saman yfir fimmtíu ára reynsla og áhugi þeirra á að gera góðan hlut betri.
VerslunVerð kr.
Augaðsale0

Verslun

Gleraugnaverslunin Augað

Augað hóf starfsemi í ágúst 1987. Augað hefur frá fyrsta degi sérhæft sig í sölu á vönduðum umgjörðum og aukahlutum ásamt því besta sem fæst í sjóngleraugum og linsum. Starfsfólk Augans leggur sig fram um að veita góða þjónustu og lipurð í samskiptum við viðskiptavini.