IITTALA

Oiva Toikka plakat 50x70cm

SKU: 6826385768607

The Curious mind of Oiva Toikka plakötin eru nokkur af þeim djörfu, sérkennilegu og einstöku verkum sem Toikka hefur búið til. Þau eru öll með einföldum, samfelldum línum og djörfum penslastrikum. Plakötin eru falleg á vegg, hvort sem er í stofunni eða öðrum herbergjum hússins. Plakötin passa einstaklega vel saman svo hægt er að setja upp myndavegg með öllum fjörugu teikningum Toikka. The Curious mind of Oiva Toikka lógóið er prentað á plakötin sem eins konar undirskrift. Plakötin eru pökkuð í öskju svo hægt er að flytja þau til á öruggan hátt. Prentað í Finnlandi. Útgáfudagur: 13. september 2021
VerslunVerð kr.
iittala búðinsale12,990
Skoða á vef iittala búðin

Verslun

Iittala búðin

Iittala er sérhæfð verslun sem selur einungis vörur frá finnska framleiðandanum Iittala. Iittala er heimsþekkt fyrir listrænar gler- og postulínsvörur sínar en Alvar Aalto, Oiva Toikka og Tapio Wirkkala eru aðeins brot af langri upptalningu hönnuða sem hafa unnið fyrir Iittala í gegnum árin. Verslunin í Kringlunni er unnin í nánu samstarfi við Iittala í Finnlandi og er ein sinnar tegundar á Íslandi. Starfsfólk Iittala er sérþjálfað í vörunni og getur því svarað flest öllum spurningum sem brenna á Iittala unnandanum.

Vörur

Fleira fyrir þig í iittala búðin