L'Occitane

Pivoine Flora Eau de Toilette L'Occitane

SKU: 24ET075P15

Þessi glitrandi kvenlegi ilmur, Pivoine Flora Eau De Toilette málar mynd af rómantískum sólardögum hönd í hönd með elskunni á meðan þið röltið á milli ilmandi blómagarðanna.Ilmurinn inniheldur ekta bóndarósarseyði, frá Drôme héraðinu í Frakklandi þar sem múrmeldýr og villigeitur leika sér frjálsar innan um fersku skógarhlíðarnar. Líflegir blómatónar ilmsins fara með þig í ferðalag í huganum að sólríku ökrum Suður-Frakklands þar sem þú tekur þér augnablik til að anda að þér grípandi ferskleika blómstrandi bóndarósanna. Þetta dáleiðandirómantíska ilmvatn býr yfir stórkostlega augnablikinu þegar bóndarósin er ekki lengur rósaknúpur en enn ekki orðið að fullútsprungnu blómi. Sítruskenndir grænir topptónar úr greipaldin og bergamót minna á vor og ferskleika, þar sem lúnar trégreinarnar verða umvafðar grænum laufum á ný og væntanlegir sumarávextir þroskast í sólinni. Þessi bjarti ilmur býr yfir djúpum grunn af muskus og sandalvið sem gefur honum daðrandi eiginleika. Glaðleg samblandan minnir á afslappaða letidaga í hlýju grasinu að dást að villtu bóndarósunum sem dansa í golunni.
VerslunVerð kr.
L'Occitanesale7,250
Skoða á vef L'Occitane

Vörur

Fleira fyrir þig í L'Occitane