Afgreiðslutími
OPIÐ Í DAG: 10:00 - 18:30
NETVERSLUN OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN
Skráðu þig inn til að velja þitt uppáhald
InnskráVerslun
Fyrsta verslun undir merkjum ZO•ON var opnuð í verslunarmiðstöðinni Kringlunni árið 2008. Fyrirtækið hefur ávallt verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. „HVERNIG SEM VIÐRAR“ er kjörorð ZO•ON við framleiðslu á útivistar-, skíða- og golffatnaði, sérhönnuðum fyrir íslenskar aðstæður. Við stöndum við loforð okkar um vandaðan útivistarfatnað. Þú getur notið útivistarinnar frjáls og áhyggjulaus því ZO•ON veitir þér vörn gegn veðrinu.