Blandari burstað stál

SKU: KIT-5KSB5553ENK

Öflugur mótor 0,9 hestafla / 550w mótor 4000-11500 snúninga á mínútu 1,5 lítra glerkanna Auka plastkanna 0,75 lítra 5 hraðastillingar, púls takki, klakastilling Stór stálhnífur Auðvelt að losa hníf frá til að þrífa Hæð: 37,5 cm Breidd: 21,6 cm Dýpt: 23,2 cm Þyngd: 7,7 kg

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið