KringlanLaus störf
Laus störf

Staða húsvarðar

Rekstrarfélag Kringlunnar óskar eftir kraftmiklum húsverði í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf í lifandi og fjörugu húsi.

Starfslýsing:

  • Almenn húsvarsla
  • Viðhaldsverkefni
  • Flokkun
  • Ýmis önnur verkefni

Hæfniskröfu

  • Iðnmenntun eða sambærileg menntun
  • Framúrskarandi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Sendu tölvupóst á zs@kringlan.is fyrir nánari upplýsingar og/eða starfsumsókn. Umsóknafrestur er til 14.febrúar.