Hefur þú áhuga?

Sjálfboðaliðar óskast til starfa í Rauðakrossbúðirnar

Rauði krossinn er fataverslun þar sem seldar eru notaðar vörur, sú fjáröflun er hvað mikilvægust fyrir Rauða Krossinn. Verslun Rauða Krossins í Kringlunni á 2.hæð óskar nú eftir fleiri sjálfboðaliðum til starfa.

Ef þú hefur áhuga á að sækja um., vinsamlegast fylltu út umsókn með því að smella HÉR

If you want to volunteer in the shops please register HERE.