Sýnd í Sambíóum Kringlunni

Villibráð er komin í bíó!

Íslenska myndina Villibráð er komin í Sambíóin Kringluna. Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela. Með aðalhlutverk fara Aníta Briem, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Hilmar Jónsson, Hilmir Snær Guðnason, Nína Dögg Filippusdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir.

Komdu og upplifðu glæsilegar breytingar á Sambíóum Kringlunni. Tryggðu þér miða á www.sambio.is.