VERO MODA og name it opna pop up útsölumarkað
Verslanir Vero Moda og name it opna aftur með pop up útsölumarkað.
Gleðilegt að segja frá því að nú hafa Vero Moda og name it opnað aftur en loka þurfti verslununum í kjölfar bruna 15. júní. Boðið er upp á glæsilegan pop up útsölumarkað og hægt að gera verulega góð kaup.
Hjartanlega velkomin