5 tilnefningar til auglýsingaverðlauna
Kringlan er tilnefnd í 5 flokkum til íslensku auglýsingaverðlaunanna 2025
Herferð Kringlunnar "Ekkert smá stór Kringla" hefur hlotið mikla athygli og er tilnefnd í 5 flokkum til íslensku auglýsingaverðlaunna sem veitt verða þann 7. mars nk.
Flokkarnir eru:
SJÓNVARPSAUGLÝSING - VAL FÓLKSINS Þú getur kosið með því að smella á Íslensku auglýsingaverðlaunin í flokki sjónvarpsauglýsinga
HERFERÐ
SJÓNVARPSAUGLÝSING - STUTT ÚTGÁFA
PRENTAUGLÝSING
VEGGSPJÖLD/ SKILTI