Vinningshafar í gjafaleik
Fjölmargir tóku þátt í gjafaleik í tengslum við Valentínusardag og Konudaginn.
Dregið var úr pottinum daglega á tímabilinu 10.-20.febrúar. Hér að neðan er listi vinninga og nöfn vinningshafa
Yfirlit yfir glæsilega vinninga:
Föstudagur 11.feb
15.000 kr gjafabréf frá SERRANO. Vinningshafi: Hildur Björnsdóttir
Laugardagur 12.feb
10.000 kr gjafakort frá Kringlunni. Vinningshafi: Kristján Ásgeirsson
5.000 kr gjafabréf frá MINISO: Vinningshafi Hrafnhildur Vala Valsdóttir
Sunnudagur 13.feb
20.000 kr gjafabréf frá NEXT. Vinningshafi Jóna Margrét Jóhannsdóttir
Mánudagur 14.feb VALENTÍNUSARDAGUR
Glæsilegt Swarovski hálsmen frá JÓNI OG ÓSKARI. Vinningshafi Anna Alexandra Helgadóttir
15.000 kr gjafabréf frá NTC . Vinningshafi Sandra Huld Jónsdóttir
Flottur hárdekurpakki frá Aveda. Vinningshafi Eva Dögg Diego Þorkelsdóttir
Máltíð fyrir 2 frá HAMBORGARAFABRIKKUNNI. Vinningshafi Smári Steinn Ársælsson
4 x bíómiðar fyrir 2 frá KRINGLUNNI. Vinningshafi Dilyara Nasyrova
Þriðjudagur 15.feb
Gjafakarfa frá Kaffitári. Vinningshafi: Margrét Matthíasdóttir
Miðvikudagur 16.feb
Veglegur gjafapakki frá Nespresso. Vinningshafi Una Dóra Þorbjörnsdóttir
Glæsilegur hárdekurpakki frá Aveda. Vinningshafi Ragnheiður Sól Jansson
Fimmtudagur 17.feb
Glæsilegt Swarovski hálsmen frá JÓNI OG ÓSKARI. Vinningshafi Guðmunda Rós Helgadóttir
Máltíð fyrir 2 frá HAMBORGARAFABRIKKUNNI. Vinningshafi Tinna Rún Valgeirsdóttir
Bíómiðar frá KRINGLUNNI. Vinningshafi Nana Daðey Haraldsdóttir
Föstudagur 18.feb
Ferðatöskusett , 2 töskur í setti frá SMART BOUTIQE. Vinningshafi Katla Rún Baldursdóttir
Dekurpakki frá The Body Shop. Vinningshafi Unnur Arnette Wrenn
Gjafakarfa frá Kaffitári. Vinningshafi Albert Leifur Vigfússon
Laugardagur 19.feb
20.000 kr gjafakort frá KRINGLUNNI. Vinningshafi: Sigrún Munda Magnúsdóttir
Glæsilegt Icecold hálsmen frá JÓNI OG ÓSKARI. Vinningshafi: Elísabet Ósk Sverrisdóttir
Flottur hárdekurpakki frá Aveda. Vinningshafi: Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir
Sunnudagur 20.feb - KONUDAGURINN
Glæsilegur hringur frá JENS fyrir konuna í lífi þínu. Vinningshafi Sigurður Heiðar Birgisson
Nespresso kaffivél, Essenza mini og gæðakaffi fylgir með. Vinningshafi Blædís Kara Baldursdóttir
Flottur hárdekurpakki frá AVEDA Vinningshafi Hlín Eyjólfsdóttir
10.000 kr gjafakort frá KRINGLUNNI. Vinningshafi Hulda Björg Elfarsdóttir
Máltíð fyrir 2 frá HAMBORGARAFABRIKKUNNI. Vinningshafi Rúnar Valberg Torfason
Bíómiðar fyrir 4 frá KRINGLUNNI. Vinningshafi Elfa Björg Óskarsdóttir
Vinninga ber að vitja í þjónustuver á 2.hæð við hlið Nova fyrir 4.mars 2022 .
Mundu skilríki.
Óskum vinningshöfum innilega til hamingju og öllum fyrir þátttökuna.