Útsölunni lýkur 30.júlí

Götumarkaður í lok útsölu

Nú eru síðustu dagar útsölu og margar verslanir bjóða algjört verðhrun á útsöluvörum.

Götumarkaður verður í gangi í göngugötufrá miðvikudegi 27.júlí - til laugardagins 30.júlí með tilheyrandi markaðsstemningu.

Vegna frídaga verslunarmanna verður Kringlan lokuð sunnudaginn 31.júlí sem og mánudaginn 1.ágúst.