Útsölunni lýkur 5.febrúar

Götumarkaður í lok útsölu

Nú eru síðustu dagar útsölu og margar verslanir bjóða algjört verðhrun á útsöluvörum.

Götumarkaður verður í gangi í göngugötu frá fimmtudeginum 1.febrúar - sunnudagsins 5.febrúar með tilheyrandi markaðsstemningu.

Komdu og gerðu frábær kaup.