KringlanFréttirTendrum ljósin á jólatrénu LIVE
Jóhanna Guðrún og jólasveinar munu skemmta

Tendrum ljósin á jólatrénu LIVE

Sunnudaginn 29.nóvember kl 11:00 verður Kringlan LIVE á Facebook þegar jólatré Kringlunnar verður tendrað við hátíðlega athöfn og um leið hefst pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands.

Jóhanna Guðrún og Davíð flytja fallega jólatónlist.
Jólasveinar stíga á stokk og heilsa upp á börnin í gegnum LIVE streymi.
Vertu viss um að gera "going" eða "interested" til að missa ekki af þessari fjölskylduskemmtun um helgina. HÉR er viðburðurinn við drögum út einn heppin aðila sem er búin að melda sig á viðburðinn sem fær 10.000 kr. gjafakort í Kringluna.