Laugardaginn 26.nóvember kl. 14:00

Emil og Ída tendra ljósin á jólatré Kringlunnar

Laugardaginn 26.nóvember kl 14:00 verður jólatré Kringlunnar tendrað við hátíðlega athöfn og um leið hefst pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands.

Emil í Kattholti mætir ásamt systur sinni, Ídu og jólasveinar stíga á stokk og heilsa upp á börnin og taka við pökkum undir jólatréð.

Hjartanlega velkomin í Kringluna, í jólaskapi.Vertu viss um að gera "going" eða "interested" á viðburði Kringlunnar í gegnum Facebook til að missa ekki af þessari fjölskylduskemmtun um helgina. 
Kringlan dregur út einn heppin aðila sem er búin að melda sig á viðburðinn sem fær 10.000 kr. gjafakort í Kringluna. 
Viðburðinn má finna HÉR