KringlanFréttirStafrænt Sumarbingó og opnunartími á sumardaginn fyrsta
Sumarbingó Kringlunnar og Hagkaup

Stafrænt Sumarbingó og opnunartími á sumardaginn fyrsta

Opið er frá 13-17 á sumardaginn fyrsta. Stafrænt Facebook Live Sumarbingó í boði Kringlunnar og Hagkaup er á sumardaginn fyrsta 23.apríl kl 12:00.

Skoppa og Skrítla verða LIVE bingóstjórar á Facebook síðu Kringlunnar, svo vertu viss að gera "going" eða "interested" á viðburðinn til þess að fá áminningu áður en við byrjum. Viðburðurinn er HÉR.

Þú getur sótt Bingóspjald HÉR og það helst inni alveg þangað til á fimmtudaginn. Best er að hafa Bingóspjaldið í síma, tölvu eða ipad og þá getur þú merkt við tölurnar jafnóðum á spjaldið sjálft, þegar þú færð Bingó, birtist flipi á spjaldinu þar sem þú ýtir á Bingó. Einnig getur þú prentað spjaldið út og merkt á það - svo kalla þú "BINGÓ" í athugasemd á Facebook Live þegar útsendingin byrjar.

Bingó-spjaldið birtist svona, enginn er með eins spjald og þú heldur þínu spjaldi, sama hvenær þú sækir það - hvert spjald er tengt við Facebook viðkomandi manneskju.

Vinningarnir eru allir í boði Kringlunnar og Hagkaup:

Big easy grill, Gjafakort í Kringlunar, ferðagrill, reiðhjól, hlaupahjól, hjálm, Playmo, sápukúlubyssu, Paw Patrol FUN vatnsblöðrur (50stk) með pumpu Bolti, Trolls, Frisbí og sápukúluvöndur, Paw Patrol dót, krítar, húllahringur, suppuband og bíómiðar í Sambíó Kringlunnar.