Verslunin er nú staðsett á 2.hæð

Glæsileg ný verslun Spúútnik

Ný og glæsileg verslun Spúútnik hefur opnað á 2.hæð við hlið Pennans Eymundsson

Spúútnik hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem second hand / vintage verslun á heimsmælikvarða. Við mælum sannarlega með heimsókn í nýju verslun þeirra, nýjar vörur, fatnaður og fylgihlutir. Sjón er sögu ríkari!

Hjartanlega velkomin.