Sólrún Diego og Camilla Rut

LUKKUHJÓL OG SÖNGUR ÞRÁTT FYRIR LEKA!

Það rigndi hressilega í Kringlunni seinnipartinn þar sem brunakerfi setti úðarakerfi óvænt í gang vegna bilunar. Það verður búið að þurrka allt upp kl.19 þegar fjörið byrjar með samfélagsmiðlastjörnunum Sólrúnu Diego og Camillu Rut. Þær ætla að sjá um að halda uppi stuðinu fimmtudaginn 24. október kl.19-20.
Lukkuhjól með 100 vinningum frá Kringlunni, söngatriði og myndavélakassi þar sem þú getur smellt myndum af þér og vinum.
Sjáumst klukkan 19:00!

100 vinningar: vörur, gjafabréf, afsláttarmiðar
Nespresso - Essenza mini kaffivél og kaffi
Macland - airpods
Zo-On - Reka úlpa
Aveda - gjafabréf
Hagkaup - gjafakort
Kringlan - gjafakort
Júník - gjafabréf
A4 - Frozen spil
Ævintýraland - klippikort
Hrím - jurtamyndir og regnpokar
Te&Kaffi - Pumkin spice latte bolli
Cafe Bleu - gjafabréf
Flying Tiger - gjafabréf
Mac - förðunarkennsla + vörur
Next - gjafabréf
Bast - gjafabréf
Vero Moda/Vila/Jack&Jones/Name it/Selected - gjafabréf
Ísbúð Huppu - gjafabréf
Gallerí 17 - húfa
Subway - gjafabréf
Serrano - gjafabréf
Jömm - gjafabréf
Leonard - vinningur
Hamborgafabrikkan - gjafabréf
Michelsen - gjafabréf
Body Shop - gjafabréf
Lyf&Heilsa - vinningur
Salt - Royal kerti
Kultur - Day taska
Gleraugað - 25% afsláttarmiði
Lín Design - 25% afsláttarmiði
GS skór - 20% afsláttarmiði

Timberland - 25% afsláttarmiði
Gallerí 17 - 30% afslàttarmiði af Fila vörum

Salt - 20% afsláttarmiði

Englabörn - 30% afsláttarmiði af kuldagalla
Boss konur 25% afsláttarmiði af úlpu/kápu
Mathilda 25% afsláttarmiði af úlpu/kápu
Jens - 20% afsláttarmiði
Smart Boutique - 35% afsláttarmiði
Lindex - 20% afsláttarmiði

Companys - 20% afsláttarmiði
17 sortir - 20% afsláttarmiði