Sara Björk x Kringlan

Sara Björk landsliðsfyrirliði áritar í Kringlunni!

Laugardaginn 23. október milli 13:00 - 15:00 mun hin fræga knattspyrnukona Sara Björk árita í Kringlunni.

Hefur þig dreymt um að hitta einn besta leikmann í heimi? Nú er tækifærið þitt! Sara Björk landsliðsfyrirliði mun árita plaköt og búninga á laugardaginn 23. október milli 13:00-15:00.

Eins og flestir vita hefur Sara Björk verið kosin ein besta knattspyrnukona í heimi og hefur meðal annars unnið meistaradeild Evrópu með sínu liði ásamt fjölda annarra titla.

Verið hjartanlega velkomin í Kringluna.