14.febrúar

Óveður í Reykjavík

Spáð er miklu óveðri föstudaginn 14.febrúar og rauð veðurviðvörun í gildi. Lokað verður í Kringlunni til kl.12 á hádegi.

Vandlega er fylgst með þróun veðurs og verður tilkynnt hér ef breyting verður frá áætlaðri opnun sem er eins og fyrr segir kl.12.

Alla jafna er Kringlan opin frá kl. 10-19 á föstudögum.

Fylgstu með uppfærðum fréttum hér.