KringlanFréttirBreyttir afgreiðslutímar um páska
Páskar 2020

Breyttir afgreiðslutímar um páska

Þegar vorið heldur innreið sína, þá koma páskar! Kynntu þér breytta afgreiðslutíma í Kringlunni á hátíðardögum sem í hönd fara með því að smella á nánar.

Opnunartími um páskana eru þessir:

Skírdagur - LOKAÐ

Föstudagurinn langi - LOKAÐ

Laugardagur opið 11 - 17

Páskadagur - LOKAÐ

Annar í páskum - LOKAÐ