KringlanFréttirBazaarinn, markaður með notaðan fatnað og fylgihluti
Þú getur keypt og selt notaðar vörur

Bazaarinn, markaður með notaðan fatnað og fylgihluti

Barnabaazar hefur nú aukið þjónustu og frá og með 30. janúar verður starfræktur markaður fyrir fullorðna líka.

Verslunin heitir nú Bazaarinn. Þú getur keypt og /eða selt notuð föt og fylgihluti, bæði fyriri börn og fullorðna. Það er þægilegt að geta pantað bása og selt á einum stað fatnað og fylgihluti frá öllum fjölskyldumeðlimum og /eða verslað á alla fjölskylduna á hagstæðum kjörum. Bazarinn er staðsettur á Bíógangi 3ju hæð. Nánar um verslunina HÉR