KringlanFréttirNý verslun DOGMA
Dogma er staðsett beint á móti Bónus

Ný verslun DOGMA

Verslunin Dogma hefur opnað á ný í Kringlunni. Staðsetningin er á 2.hæð gegnt Bónus.

Dogma hefur um árabil verið þekkt fyrir skemmtilega boli með fjölbreyttum áletrunum og myndefni en auk þess er úrval af smávöru sem henta vel til gjafa við hin ýmsu tilefni og auðvitað einkanota.

Velkomin