Opnar 3.ágúst

Ný og stórglæsileg verslun Mathilda

Stærri og stórglæsileg verslun Mathilda opnar á 2.hæð Kringlunnar fimmtudaginn 3.ágúst

Af þessu tilefni býður starfsfólk verslunarinnar í opnunarpartý kl.16.

Full verslun af nýjum vörum, veglegir gjafapokar, DJ Sóley & léttar veitingar.

Verslunin nýja er staðsett þar sem Rammagerðin var áður, á 2.hæð við hlið verslun Englabarna.