Aukin þjónusta á nýjum stað

Ný og glæsileg verslun Macland

Verslun Macland hefur fengið nýja staðsetningu í Kringlunni.

Verslunin er nú staðsett á 2. hæð, þar sem áður var útibú Arion banka. Á sama stað er stóraukin þjónusta Macland með verkstæði, glæsilega verslun og skrifstofur félagsins. Kringlan óskar Macland innilega til hamingju.