Kringlan varar við fölsuðum SMS-skilaboðum
Kringlan varar við fölsuðum SMS-skilaboðum sem send eru í hennar nafni. Fólk er hvatt til að opna ekki slík skilaboð. Málið er í vinnslu.
Okkur hafa borist tilkynningar um að fólk sé að fá SMS send frá óprúttnum aðilum í nafni Kringlunnar.
Við vörum við að opna slíka pósta, og erum að vinna í málinu 💙