Skjóða og Langleggur með jólaskemmtun
Langleggur og Skjóða verða með frábæra jólaskemmtun í Kringlunni,sunnudaginn 18.desember kl. 16:00. Skemmtileg jólasaga með jólaleikþætti sem börnin fá að taka þátt!
Söngur, dans...... og jólasveinar. Sýningin fer fram á teppalögðu svæði undir rúllustiga við Útilíf.
Hjartanlega velkomin í JólaKringlu