KringlanFréttirJoe Boxer og Sokkabúðin sameinuð á einum stað
Nýja verslunin er glæsileg og rúmgóð

Joe Boxer og Sokkabúðin sameinuð á einum stað

Verslunin Joe Boxer og Sokkabúðin opnuðu á haustmánuðum nýja, glæsilega verslun.

Nýja verslunin er staðsett á 1. hæð við hlið Söstrene Grene. Joe Boxer er náttfata- og nærfataverslun sem býður upp á gæðavörur. Auk þess eru á boðstólum vörur frá Happy Socks, Falke, Russell, Fruit of the Loom og fleiri merkjum.

Velkomin í nýja og glæsilega verslun