Jibbí Jei stemning um helgina
Við hitum upp fyrir þjóðhátíðardaginn með frábærri dagskrá fyrir alla fjölskylduna og ómótstæðilegum þjóðhátíðartilboðum verslana.
Við fáum góða gesti sem skemmta gestum og gangandi. Lína Langsokkur, Íþróttaálfur og Solla stirða, glæsileg loftfimleikasýning Sirkus Íslands. Skemmtileg sápukúlusýning, andlitsmálun, frítt í leiktæki, tilboð í bíó, ís fyrir krakka ofl.
Við hitum upp fyrir þjóðhátíðardaginn með frábærri dagskrá fyrir alla fjölskylduna og ómótstæðilegum þjóðhátíðartilboðum verslana.
Við fáum góða gesti sem skemmta gestum og gangandi. Lína Langsokkur, Íþróttaálfur og Solla stirða, glæsileg loftfimleikasýning Sirkus Íslands. Skemmtileg sápukúlusýning, andlitsmálun, frítt í leiktæki, tilboð í bíó, ís fyrir krakka ofl.
Laugardagur
kl. 13 Lína langsokkur skemmtir á Blómatorgi
kl.14:30 Sirkus Ísland loftfimleikasýning
kl.13-16 Ís og blöðrur handa kátum krökkum
kl.13-16 Trampólín í göngugötu
kl.13-16 Andlitsmálun
Sunnudagur
kl.14 íþróttaálfurinn og Solla stirða á Blómatorgi
kl.14-15 Sápukúlusýning
kl.14-16 Blöðrugerðamenn
kl.13-16 Trampólín í göngugötu
kl.13-16 Ís og blöðrur handa kátum krökkum
Frítt í leiktækin í göngugötu alla helgina!
30% afsláttur í bíó alla helgina
Ath að lokað er í Kringlunni 17.júní.
Hér eru upplýsingar um þau glæsileg tilboð sem m.a. verða í gangi alla helgina: