1.hæð við hlið Lyf og heilsu

Verslun Ilse Jacobsen hefur opnað í Kringlunni!

Ilse Jacobsen hefur opnað glæsilega verslun á 1.hæð við hlið Lyf og heilsu.

Ilse Jacobsen býður upp á glæsilegar og vandaðar vörur. Í versluninni er lögð áhersla á einfaldleika, þægindi og fínleg form - fatnað sem hentar fyrir afslappaðan og heilnæman lífsstíl.

Sjón er sögu ríkari.